Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 73

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 73
Kvenfélagið Vaka á Djúpavogi 80 ára Ekki veit ég meira um þessa sýningu en ljóst er að hún hefur verið haldin því að á aðalfundi 10. des. 1936, eða 7 árum seinna skýrir formaðurinn, Marsilína Pálsdóttir, frá því að Þórhallur Daníelsson kaupfélagstjóri hafí afhent sér 6 krónur og 85 aura sem hann hafí geymt síðan iðnsýningin var haldin 1929 og þar sem að kvenfélagið stóð fyrir sýningunni fínnist honum réttast að afhenda formanni félagsins upphæðina. Ekki var félagið búið að starfa lengi þegar félagskonur börðust í að kaupa spunavél. Hefur hún eflaust komið að góðum notum á þeim tíma. Fólk fékk að nota hana gegn ákveðnu gjaldi á kílóið af bandi. Spunavélin var konunum í raun alltaf erfið. Fyrir það fyrsta þurfti mikið pláss fyrir hana og það lá ekki á lausu. Það var dýrt fyrir félagið að borga húsaleigu því ekki var ágóðinn mikill af leigunni. Núna er spunavélin komin á byggðasafnið í Löngubúð hér á Djúpavogi. Fljótlega var svo líka keyptur vefstól. Það tók langan tíma að koma á vefnaðarnáskeiði sem meiningin var að halda fljótlega eftir að stóllinn kom, því það voru svo miklir erfíðleikar að fá tvist í uppistöðu. Vefstóllinn var keyptur 1937 en 1939 skellur sinni heimsstyrjöldin á og þá fékkst ekki neitt af neinu. Seinna keypti félagið prjónavél sem konumar gátu fengið leigða fyrir ákveðna upphæð. Menningarstarfsemi hefur alltaf verið í hávegum höfð hjá félagskonum. Lengi vel voru tvær konur kosnar í verkefnisnefnd fyrir næsta fund. Þeirra verkefni var, að fínna efni til upplestrar og á hverjum fundi var lesið ljóð, saga eða kafli úr sögu eftir virtan höfund. Þetta var í raun og vem tekið upp aftur eftir að félagið var endurreist eins og við köllum það gjarnan, því að á árunum 1972 -1977 var mjög lítil starfsemi. Úr þessu Úr kvenfélagsferðalagi 1965, Karólína Auðuns- dóttir og Antonía Steingrímsdóttir. Eigandi myndar: Erla Ingimundardóttir. rættist á aðalfundi 9. desember 1977 en þá gengu margar konur í félagið. Framan af öfluðu félagskonur aðallega fjár með kaffísölu og skemmtanahaldi. Oftast varð af þessu einhver hagnaður því það fólk sem hjálpaði konunum tók sjaldnast fyrir sína vinnu. A fyrstu ámm félagsins voru sett upp leikrit á hverjum vetri. Virðist sem það hafí ekki verið erfítt að fá fólk til að taka þátt i þeirri starfsemi. Kemur það oft fram að þessi eða hinn hafi ekkert viljað taka fyrir að taka þátt í einhverju af þeim leikritum sem sýnd vom. Leikritin sem sett voru upp vom til dæmis: Grái frakkinn, Ærsladrósin, Valbœjargœsin, Sakleysi á fiótta en einnig mörg fleiri. Fyrsta leikritið sem kvenfélagskonumar settu upp var Grái frakkinn. Það var leikið laugardaginn 22. febrúar 1930. A þessa skemmtun var aðgangseyrinn 1 króna fyrir fullorðna og 50 aurar fyrir böm og kaffí- bollinn var seldur á 1 krónu. 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.