Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 87
Þáttur af Jóni Sigurðssyni Bœriiin í Njcirðvík 1948. Myndina tók Þorsteinn Jósepsson. Eigandi mvndar: Reynir Björnsson. heyskap. Fór ég þá ætíð að fínna Jón Sigurðsson í Njarðvík, fróðan mann og ágætan, og skrifaði upp eftir honum ýmis- legt um austfirskar ættir, sem hann hafði mest eftir Hjörleifi sterka á Nesi.“ Þar sem Njarðvíkurætt hin nýja hefst í Ættum Austfírðinga segir séra Einar svo: „Jón Sigurðsson er fæddur 13.5. 1802 á Surtsstöðum, bjó alla stund í Njarðvík og var fróður um margt. Fátækur var hann en gestrisinn, góðsemdar- og greiðamaður, og mikilsvirtur af öllum. Hefði betur átt heima á menntaveginum en við búskap, og hefði eflaust kveðið að honum sem mennta- manni. Hann var háttprúður heiðursmaður í allri framkomu. Hann fékk æxli á annað augnalokið, sem varð á við rjúpuegg, og var síðan blindur á því auga. Hann ritaði talsvert af þjóðsögum í safn Jóns Amasonar. Hann var talsvert hagmæltur.“ Ekki þarf að lasta lýsinguna, en í hvomgri umsögninni kemur fram, að Jón hafí nokkuð ritað um ættir, og helst má lesa að hann hafí ekki vitað mikið þar, utan eitthvað frá Hjörleifí sterka. Þetta þykir mér ekki trúlegt, og ber ekki saman við það sem ættmenn Jóns segja. Jón var laus við búskapinn og átti vini og frændur vítt um Hérað. Af þvi mætti álykta, að hann hafí leitað á fund þeirra og annara, sem vissu eitthvað í fræðum. Og helstu fræðigreinar í þann tíð voru ætt- og sagnafróðleikur. Sé það rétt að margir fróðleiksmenn hafí sótt Jón heim, hefur hann eflaust fræðst af þeim. Eins og ég hefí þegar bent á, getur séra Einar þess eins, að hann hafí skrifað upp eftir Jóni ýmislegt um ættir á Austurlandi, en hvergi að hann hafí fengið að láni hjá honum ættartöluhandrit. Það er með ólíkindum, að jafin ritfær maður og Jón var, og með áhuga sinn á ættfræði, hafí ekki skrifað neitt um þetta. Eg hefi það líka eftir Þorbjörgu Steinsdóttur, sem var bróðurdóttir Jóns, og heimagangur þar, einnig Jóni Sigurjóns- syni, sonarsyni Jóns, og fleirum af ættinni, 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.