Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 96
Múlaþing Snotra Eptir Jón bónda Sigurðsson í Njarðvík í Múlasýslu. Þess er getið, að eitt sinn í fymdinni kom að Nesi í Borgarfirði austur kona ein tíguleg mjög, sem einginn vissi deili á. Hún settist þar að, og þókti æ meira til hennar koma, því betur menn feingu að þekkja hana. Hún náði þar fljótt búráðum, og varð eigandi Ness, en ekki er getið hvemig á stóð á Nesi, er hún kom þar; hún fékk sér ráðsmann með sér yfír búið, og setti á við hann, að hann segði sér, hvar hún yrði næstkomandi jól, því hún kvaðst fara að heiman og vera burtu um jólin. Maðurinn kvaðst ekki mundi geta það. Hún sagöi það riði á lífi hans, gæti hann ekki sagt sér þetta, en gæti hann það, þá mundi hún góðu launa honum. Leið nú fram að jólum; en á aðfángadagskveld jóla bjóst Snotra að heiman, en einginn vissi hvert hún fór. Að liðnum jólunum kom hún aptur, gekk til ráðsmanns síns og spurði hann, hvert hann gæti nú sagt sér, hvar hún hefði verið um jólin. Hann kvað nei við. Eptir þetta hvarf hann, og vissi einginn hvað af honum varð. Svona gekk fyrir öðmm og hinum þriðja, sem til hennar fóm. Hún hafði sömu skilmála við alla ráðsmenn sína. Það var vani hennar, að hún hvarf burtu um hver jól, og spurði alla hins sama, en einginn þeirra gat sagt henni þetta. Hurfu þeir svo allir. Seinast fór enn einn til hennar; hún setti sama á við hann. Hann sagðist skyldi segja henni það, ef hann gæti. Nú leið að jólum, og á aðfángadagskveld undir sólsetur fór Snotra að búast að heiman eptir vana, en verkmenn lögðust til svefns í skála. Ráðsmaðurinn vakti og hafði nærri njósnina, er Snotra fór út úr bænum, dró sig á eptir henni, til að sjá hverja leið hún legði. Hann sá, að hún lagði leið ofan túnið til sjávar, og hélt á einhverju undir hendi sér; hann læddist á eptir henni. En er hún kom ofan á sjávarklappimar, þá settist hún niður, tók böggulinn, sem hún bar undir hendinni og rakti hann sundur. Hann sá, að þetta var ljósleit blæa, þvi hann var innar frá henni á bakkanum. Þegar hún sá hann fleygði hún til hans annari blæjunni, en steypti yfír höfuð sér hinni, sem hún hélt á, og fleygði sér svo í sjóinn. Hann gjörði hið sama með mesta flýti, fór á eptir henni og gat náð í homið á blæunni á baki hennar. Liðu þau svo líkt sem í reyk eða móóu nokkum tíma, uns þau komu að landi, mjög fogru. Þar gekk Snotra á land og lagði af sér blæuna í afvikin stað, og gekk svo upp á landið. Hann gjörði hið sama, tók af sér blæu sína, batt hana saman og lagði ofan á hennar blæu, og hélt svo á eptir henni. Hann sá, að landið var óvenju fagurt, vaxið ylmjurtum og ávaxtatrjám, og þegar leingra kom, sá hann aldingarða víða frá sér; því næst sá hann borg eina, mjög skrautlega, og vom múrar umhverfis hana; en er hún kom undir borgarhliðið, geingu á móti henni margir menn með hljóðfæraslætti, og tóku í henni, en hún leit við honum, og benti að hann skyldi stefna þángað, sem tvær háreystar byggíngar stóðu nær því saman, en þó lítið bil á milli. Þángað fór hann og fann þar byggíngu litla, og mátti úr henni ná upp að glugga einum, sem var á miklu byggíngunni þar hjá. Þar hélt hann kyrru fyrir; 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.