Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 101

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 101
Helgi Hallgrímsson Unamál Af Una danska og ömefnum honum tengdum Sagan af Una Garðarssyni í Landnámu, sem ýmist var kallaður Uni danski eða Uni óbomi, er næsta einstæð í þessari merkilegu bók. Samkvæmt henni sigldi Uni til íslands í þeim tilgangi að leggja það undir Harald hárfagra, Noregs- konung. Hann tók land í Selfljótsósi við austanverðan Héraðsflóa og nam stóran hluta Héraðs, en lenti fljótlega í erjum við Austfirðinga og hraktist suður í Skóga- hverfí á Síðu, þar sem hann fékk veturvist hjá Leiðólfi kappa, náði þar ástum dóttur hans og gat henni bam, en flýði svo frá öllu saman og var að lokum drepinn af Leiðólfi í bræði. Það er ekki að ófyrirsynju að Ármann Halldórsson líkir Una við hala- stjömu. í þjóðsögum segir nánar af þessum hrakfömm Una og tengjast þær ýmsum Una- eða Unu-ömefnum á Héraði. Saga Una danska er ævintýraleg og ekki sérlega trúverðug. Hún er full af mótsögnum og ýmislegt bendir til að hún sé ættuð úr týndri sögu af Hróari Tungugoða, syni hans, og hafi ekki verið í frumgerð Landnámu (Melabók). Engu að síður er sagan athyglis- verð og varpar ef til vill ljósi á pólitískar aðstæður 13. og 14. aldar á íslandi. Gegnir furðu að enginn skuli enn hafa lagt í að rita bitastætt skáldverk um Una danska. Af Una danska í Landnámu í Landnámabók er nokkuð ýtarleg sagt frá Una Garðarssyni landnámsmanni, næstum samhljóða í báðum aðalgerðum hennar: Sturlubók (um 1275) og Hauksbók (um 1300): Uni son Garðars, er fyrst fann Island, fór til íslands með ráði Haralds konungs hárfagra og ætlaði að leggja undir sig landið, en síðan hafði konungur heitið honum að gera hann jarl sinn. Uni tók land þar sem nú heitir Unaóss, og húsaði þar; hann nam sér land til eignar fyrir sunnan Lagarfljót, allt hérað til Unalækjar. En er landsmenn vissu ætlan hans, tóku þeir að ýfast við hann og vildu eigi selja honum kvikfé og vistir. og mátti hann eigi þar haldast. Uni fór í Alftafjörð enn syðra; hann náði þar eigi að staðfestast. Þá fór hann austan með tófta mann og kom að vetri til Leiðólfs kappa í Skógahverfi; hann tók við þeim. Uni þýddist Þómnni dóttur Leiðólfs, og var hún með bami um vorið. Þá vildi Uni hlaupast á braut með sína menn, en Leiðólfur reið eftir honum, og fúndust þeir hjá Flangastöðum og börðust þar, því að Uni vildi eigi aftur fara með Leiðólfi; þar féllu nokkrir menn af Una, en hann fór affur nauðugur, því að Leiðólfúr vildi að hann 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.