Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 107
Unamál Unalœkur hlykkjast að ósi við Grímsárósa (2002). Sigfus Sigfússon ritaði Þátt Una hins danska eða óborna í þjóðsögusafn sitt, aðallega út frá ömefnum sem við hann eiga að vera kennd. Þar er sagan af komu Una til landsins og erindi hans, tekin upp úr Landnámu, en síðan segir: Uni tók land í Selfljótsósi og byggði. Sigldi hann nokkuð upp eftir fljótinu og festi knörr sinn við klett þann, er þar er nokkum spöl innar frá bænum og kallaður er síðan Knörr. Er klettasnagi eða drangi einn hátt uppi í Knerrinum, er hann batt skipið við. Nú hefír fljótið borið aur að Knerrinum og myndað þar fram undan nes lítið, en fljótið er þaðan út til sævar nú á dögum varla bátfært fyrir grynningum. Bær Una hét síðan að Unaósi. Þá kemur skýring á því hvers vegna Uni þurfti að kaupa kvikfé og vistir: Tvo vetur hafði Uni og félagar hans hér verið, þegar kom svo harður vetur að hann missti kvikfénað sinn, en Héraðs- og fjarðabændur vildu eigi selja í skarðið og tóku að ýfast við hann, einkum er hann tók að ræna. [...] Eigi segir Landnáma berum orðum að bændur gerðu honum aðsúg, en til eru allforn munnmæli um það, bundin við ömefni, og þótt þau séu óglögg virðist mega ráða af þeim að svo hafi verið. Þessi munnmæli segja að bændur í efra og neðra söfnuðu her manns og ætluðu að honum. Sá hann þá sitt óvænna, því Héraðsbúar voru á ferð komnir að sækja hann heim. Uni hrökk undan upp eftir Héraði með menn sína, allt að læk þeim sem rennur úr fjalli ofan hjá Gilsárteigi. Þar gat hann leynst eftir gilinu til fjalls því skógur var þar ærið þéttur.13 I Þjóðsögum Jóns Amasonar er pistill um örnefni í Utmannasveit, eftir Jón Sigurðs- son í Njarðvík. Þar segir í upphaft: Uni hinn danski, Garðarsson, kom skipi sínu að Ósum, Austfjörðum, og byggði þar sem síðan heitir Unaós, sem er yzti bær með fjalli i Utmannasveit. Þar sér enn þrjár tóftir, 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.