Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 117
Jón Frímannsson Agrip af sögu Rafveitu Reyðarfjarðar Varla verður saga Rafveitu Reyðar- tjarðar skráð af nokkru viti nema reynt sé að gera sér grein fyrir ástæðum þess, að menn fara að velta fyrir sér virkjun Búðarár, en svo einkennilegt sem það nú er, þá er ekki feitan gölt að flá, þegar leitað er heimilda um þetta merkilega mál. Þó er vitað, að skömmu eftir heims- styrjöldina fyrri gengust þeir Rolf Johansen og Sigurjón Gíslason fyrir því, að Halldór Guðmundsson, raffræðingur í Reykjavík, yrði fenginn til þess að athuga Búðarána með tilliti til virkjunar til ljósa, hitunar og eldunar fyrir Búðareyri eins og segir í ágripi af sögu Rafveitu Reyðarfjarðar, sem Jón Kjerúlf er sennilega höfundur að, en hann sat um tíma í stjóm Rafveitunnar. Niðurstöður Halldórs voru þær, að virkjunarskilyrði væra góð, en virkjunin mundi verða nokkuð dýr. Ekkert varð úr framkvæmdum að sinni. Athugunum og mælingum í ánni var þó haldið áfram og ýmsum öðrum undir- búningi í virkjunarmálum Reyðfirðinga. Þetta framtak þeirra félaga er fyrir margra hluta sakir ákaflega merkilegt og ber vott um framsýni þeirra og trú á, að þessi framkvæmd ætti eftir að verða þorpinu og íbúunum þess notadrjúg þegar rafmagnið færi að lýsa upp heimili þeirra og létta þeim störfm auk þess að skapa möguleika fyrir ýmsan áður óþekktan atvinnurekstur í þorpinu. Eins og áður er vikið að eru nákvæmar heimildir um stofnun og byggingu Rafveitu Reyðarfjarðar af skornum skammti og fundargerðabækur hennar frá þessum árum því miður glataðar, en þó er hægt að átta sig nokkuð á ýmsum öðrum gögnum, svo sem áður nefndu ágripi Jóns Kjerúlf og ýmsum skjölum, sem voru í vörslu Frímanns Jónssonar og eftir rninni þess, sem þetta ritar og segja má, að hafi frá blautu bamsbeini og fram yfír fermingu alist upp á rafstöðinni og að miklu leyti hlotið sína rafvirkjamenntun þar hjá foður sínum, sem þó varð að láta af störfum allt of snemma vegna heilsubrests. Fyrirtæki K.H.B. kölluðu á stærri virkjun Eins og allir, sem til þekkja vita, var Kaupfélag Héraðsbúa langstærsti atvinnu- rekandi á Reyðarfírði á þessum árum og hefur verið lengst af og meðal annars starfrækt þar sláturhús og verslun og vafalaust var það þessi atvinnurekstur Kaupfélagsins, sem flýtti mjög fyrir því að ráðist var í virkjun Búðarár árið 1929. Það 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.