Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 119

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 119
Ágrip af sögu Rafveitu Reyðarfjarðar Þar hafa nú verið hæg heimatökin, því Þorsteinn Jónsson kaupfélagsstjóri sat í hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps og var féhirðir hennar. Þorsteinn var áhrifamaður á öllum sviðum bæði á Reyðarfírði og uppi á Héraði. Ekki er vitað nú, hver afstaða stjómar Kaupfélagsins var í þessu virkjun- armáli eða hvort þurfti að sannfæra þá sérstaklega urn nauðsyn þess fyrir Kaup- félagið að ráðast í þessar framkvæmdir, en hafi svo verið, hefur ekki verið verra fyrir Reyðfirðinga, að Þorsteinn var hrepps- nefndarmaður og sat því, ef svo má segja, báðum megin við borðið og var öllum hnútum kunnugur. Það var svo þann 15. janúar 1929, að haldinn var borgarafundur um virkjunar- málin. Á þessum fundi var Sigfús Vigfús- son og útskýrði hann athuganir sínar á virkjun í Búðará, en þá er Sigfús búinn að gera aðra áætlun fyrir stæiri virkjun eins og fram kemur í bréfmu hér á eftir. Einnig voru lagðar fram á fundinum niðurstöður af margra ára mælingum á vatnsmagni árinnar. Fundurinn samþykkti, að ráðist yrði í virkjun Búðarár og skyldi hreppurinn eiga virkjunina að öllu leyti. Á næsta fundi hreppsnefndar lagði oddvitinn, séra Stefán Björnsson, fram uppkast að bréfi til atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytisins, sem samþykkt var samhljóða. Jafnframt fól fundurinn Þorsteini Jónssyni, kaupfélagsstjóra og féhirði hreppsnefndarinnar... „að útvega áœtlanir og mælingar og tiiboð fyrir 200 hestafla rafstöð við Búðará og að leitast fvrir um að undirbúa lántöku til fyrirtœkisins eftir föngum.“ (Sbr. Saga Reyðarfjarðar bls.38). Bréf hreppsnefndar hljóðar þannig orðrétt: Reykjavík 31. janúar 1929. Hinn 15. þ.m. áttu allir húsráðendur Búðar- eyrarþorps í Reyðarfírði fund með sér til að ræða um möguleika til að rafvirkja Búóará til notkunar fyrir allt þorpið til ljósa, suðu og hitunar. Fyrir fundinum lá áætlun frá Sigfúsi Vigfússyni frá Geirlandi, þar sem hann telur ána skila 300 hestöflum, og kostnaði við að virkja 200 hestöfl, sem ætti að nægja þorpinu, kr. 80.000.00 eins og meðfylgjandi áætlun sýnir.[Þv/ miður er þessi áœtlun, sem nú þœtti afar merkileg, glötuð.] Á fúndinum kom fram mjög ákveðinn og eindreginn vilji þorpsbúa að ráðast í verk þetta og var málinu vísað til hreppsnefndar með ósk um, að hún beitti sér fyrir því. Þann 16. s.m. átti hreppsnefnd Reyðarfjarðarhrepps fund með sér og ákvað að vinna að framgangi þessa máls eftir fongum. Þar sem rafvirkjun þessi er stórt fjárspursmál áleit nefndin, að hún mundi ekki geta útvegað lán nema ríkissjóður ábyrgðist það. Hreppsnefndin gaf mér því umboð til að útvega tilboð og áætlanir og útvega fagmann til að gjöra frekari mælingar á fyrirtækinu. Sigfús Vigfússon er ekki lærður raf- fræðingur, en hefur hins vegar aflað sér allmikillar þekkingar og reynslu af eigin rammleik. En til þess að þingið geti ekki fundið að undirbúningi málsins, þá vil ég leyfa mér samkvæmt umboði mínu að fara þess á leit við hið háa stjómarráð, að það sendi við fyrsta tækifæri fagmann austur á Reyðarfjörð til að rannsaka virkjunarskilyrðin betur og gjöra fullnaðaráætlun um verkið. Ég vona jafnframt, að hið háa stjómarráð sjái sér fært að senda mann þennan á ríkiskostnað að öðru leyti en því, að sveitarfélagið sjái um dvöl hans á staðnum og veiti honum nauðsynlega aðstoð. Það skal ennfremur tekið fram sem ástæða fyrir nauðsyn þessa máls, að 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.