Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 126

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 126
Múlaþing Guðmundur Einarsson Frimann Jónsson Benjamín Jónsson til allan daginn með öllum þeim óhrein- indum, sem því fylgdi. Það sama gilti á sumum heimilum um ofnana. Nokkuð var um, að hætt væri að hita upp með kolaofnum, en í þeirra stað komu rafmagns- ofnar, sem var, eins og sölufyrirkomulag var hjá Rafveitunni á þessum fyrstu árum hennar, ákaflega góð og hagstæð lausn. En eldavélamar og ofnamir vom líka einu rafmagnstækin, sem fólkið hafði, en fljót- lega komu svo straujárn og útvarpstæki. Notkun útvarpstækja á Reyðarfirði á þessum fyrstu árum og í raun þangað til nýju riðstraumsvélamar komu, er líklega nokkuð sérstök og verður nú nokkuð vikið að því. Fyrstu ár rafveitunnar voru aðeins útvarpstæki í nokkmm húsum og hátalarar frá þeim í næstu íbúðir og í næstu hús. Til dæmis var hátalari frá tækinu í Bifröst í næsta hús, sem var Framtíð og frá Gröf var hátalari í Öldu og svona mætti lengi telja. En þrátt fyrir að fólk fengi sér útvarpstæki, þá vom margir og jafnvel flestir Reyð- firðingar, sem fóm að mestu á mis við það, senr var í útvarpinu vegna þrálátra tmflana, sem voru í því. Reynt var að bæta úr þessu með því að setja upp góð loftnet, sem voru strengd milli húsa og voru oft á löngum stöngum á húsmænunum til að koma þeim sem allra hæst. Þetta leiddi það af sér, að í vondum veðrum og ísingu vildu þessi loftnet slitna niður og oft var erfítt að ganga þannig frá þeim, að þau héngju uppi og gerðu sitt gagn eins og til var ætlast. En þrátt fyrir löng og góð loftnet og góðar jarðtengingar á tækjunum, vom tmflanir oft svo miklar, að ekki var hægt að hlusta á útvarpið, einkanlega þegar vont var veður. Af þessu leiddi, að fólk taldi að útvarps- tækin væru biluð og sendi þau í viðgerð til Reykjavíkur, en þá hafði Viðtækjaverslun ríkisins einkaleyfi á að selja og gera við útvarpstæki. En oftast komu tækin aftur með þeim skilaboðum, að ekkert hefði fundist að þeim. Mikið var talað um, að hlustunarskilyrði væru slæm á Austfjörðum og þetta væri eðlilegt vegna ijarlægðar frá útvarpsstöðinni. Vafalaust hefur það verið rétt að einhverju leyti, en þrátt fyrir að reist væri endurvarpsstöð á Eiðum (1934 eða 1935), löguðust þessar þrálátu útvarpstmflanir á Reyðarfirði lítið sem ekkert. Reyðfirðingar héldu því áfram að senda viðtæki sín í viðgerð til Reykjavíkur og flestum þótti vissara að geyma kassana, sem þau komu í, til að hægt væri að grípa til þeirra, þegar senda þyrfti þau í viðgerð. Þetta voru vandaðir pappakassar og hentugir til notkunar aftur og aftur og til þess að tryggja góða meðferð þeirra í flutningi var teiknuð mynd af karli, sem veifaði hatti sínum og var látinn segja: ,JPlease stand me on my feet. Please handle me with care.“ Þetta var 124
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.