Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 139

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Blaðsíða 139
Pro Memoria Eiríksstaðabræðra 1786 En klæðinu og brúninni sem til Brúar-bænhúss fór er þannig lýst í vísitasíu séra Áma 21. maí árið áður (1789), „..utan það rauða sunnudaga altarisklæði ásamt því fylgjandi brún, sýnist nærsta því lítt sæmilegt til þjónustu gjörðarinnar, þar hún er mjög slitin og þar að auki klæðið götótt.“ Út-Dælir hafa talið þetta „sæmilegf ‘ í bænakofa Efra-Dælinga, og þeim þar upp frá skítsama um götin, sjálfir rammgötóttir í guðsorði og kristindómi, oftast blundandi undir prédikunum klerks, laraðir eftir ferðavolkið, ef þeir á annað borð hrökkluðust til kirkju, en dúranna á milli rápandi út úr guðshúsinu „ávarpandi“ þar hver annan. „Ávarp“ á þessum tíma á Jökuldal þýddi að hella ofaní meðbróður sinn víni, samanber Þórðarbréf Skjöldólfs. (Sjá Múlaþing 24 - 1997 bls. 114). Eldri kirkjan á Brú var lítil, kannski í bænhússtærð, en hvaða stærð er nú það? Því getur greinarstúfshöfundur ekki svarað að öðm leyti en því, að ef til vill endurbyggðu Eiríks- staðabræður myndarlega skemmuna í bænhústóttinni á Brú. Sveinn Pálsson læknir og náttúmfræðingur kom í Brú 9. sept. 1794. Elann getur um „dálitla kirkju“ þar á bæ. Bænhús voru í katólskri tíð á Hákonarstöðum, Eiríksstöðum og Brú, eru nefnd í Stefánsmáldaga Möðrudals 1493. Sóknarkirkja þessara bæja var í Möðmdal á Efra-Fjalli um aldir og þar í milli rúm þingmannaleið (um 37,5 km.) um Heiði og Fjallgarða að fara, en ekki torleiði, engar strangar og stórgrýttar þverár hrapandi niður um brattlendi á þeim vegum. En kirkjuráp og flengreiðir Efra-Jökuldælinga til Möðrudalskirkju lögðust af eftir 1716, þegar séra Bjarni Jónsson síðasti prestur í Möðmdal hneig út af dauður við Loftsmýrargróf milli Flatargerðis og Skriðusels á Efra-Dal. Þá varð um skeið amenlaust í Möðmdal. Bænhúsin stóðu eftir sem áður þótt siðaskiptabölið riði yfir, en hlutverk þeirra breyttist í geymsluhús, og fóru þá að kallast skemmur, en mismunandi hefur verið og tilviljana- kennt, hvað bænhúsnöfnin loddu lengi við þau hús. Nærtækt og gott dæmi um slíkt er á Brekku í Fljótsdal. Þegar sú jörð var tekin undan Skriðuklaustursumboði og gjörð að læknissetri 1773, þá fór fram húsaúttekt. Þar er nefnt „Bænhús so kallað úti á hlaðinu, 1813 niður á hlaðinu,“ en í síðari úttektum fer sama hús að kallast einungis skemma og bænhúsnafnið hverfur með öllu. Það gæti því verið að títtnefnt bænhús á Brú hafi tekið við hlutverki útiskemmu upp úr siðaskiptum og jafnvel nafnið hafi lengi viðhaldist líka, eða allt fram á daga þeirra Eiríksstaðabræðra, enda talað um í skjalinu að byggja upp bænhús. Á það má minna í þessu sambandi, að Eiríksstaðabræður vom afkomendur Þorsteins „Jökuls“ er bóndi var á Brú um fnnmtánhundmð. Þetta Jökulsættarfólk var mjög ríkjandi á Efra-Jökuldal allt þar til að „yfir hmndi askan dimm, átjánhundruð sjötíu og fimm.“ Um þetta fólk má fræðast í Ættum Austjirðinga. Páll Pálssonfrá Aðalbóli. 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.