Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 142

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 142
Múlaþing Séra Hjábnar Þorsteinsson prestur á Kirkjubæ. Eigandi myndar: Ljós- myndasafn Austurlands. þá til Eiríks bróður síns á Vífilsstöðum ásamt tveimur dætrum sínum, þeim Guðrúnu og Guðlaugu, en þar var þá fyrir þriðja dóttirin, Málfriður, sem Eiríkur hafði snemma tekið til fósturs. I Jslenskum æviskrám“ Páls Eggerts Ólasonar segir að Eiríkur hafi raunar alið upp alls 10 fósturbörn og geri aðrir betur! En látum þá sögu bíða enn um sinn. í Þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar er að fínna eftirfarandi frásögn: Sigfús, son Þorkels bónda í Njarðvík eystra, átti Björgu, ekkju Þorsteins, sonar svonefndrar Melsteins-Þóru. Dóttir Þorsteins hét Katrín er ólst upp hjá stjúpa sínum, greind en alveg óhagmælt. Sigfús var atgervis- og glímumaður en óhraustur til heilsu. Dætur hans voru þær Guðrún í Gunnhildargerði, Málmfríður í Dagverðargerði og Guðlaug. Kalt var sam- lyndi Sigfúsar og Katrínar þótt bæði væru greind og vel gefin sem oft skeður. Katrínu dreymir eina nótt að hún þykist yrkja vísu af þessu tilefni. Studdi eg mig við vinarvegg, var hann þá að hrapa. Sorgar lensu sárbeitt egg sundur skar í brjósti negg. Um sama leyti kom að Straumi Sigurður Sveins- og Kristborgarson er ólst mikið upp hjá Þorsteini Mikaelssyni í Mjóanesi, vel fær maður og glíminn sem Sigfús og góðkunningi hans. Þeir Sigfús drukku vín saman og urðu glaðir. Þegar þeir skildu segir Sigfús að nú sjáist þeir hið hinsta sinn í þessu lífi því hann fyndi á sér að veiki sín gerði út af við sig innan skamms tíma. „Já,“ segir Sigurður, „þú færð að deyja heima, vel undir það búinn, en það fáum við ekki slarkaramir heldur fömm við án alls undirbúnings.“ Síðan skildu þeir. Litlu síðar dó Sigfús heima úr veiki sinni og þótti þá rætast draumur Katrínar. En af Sigurði er það að segja að hann átti dmkkinn illt við Eyjólf Eyjólfsson (,,illa“) í Eskifjarðarkaupstað og var þá nýstaðinn upp úr legu. Hafa menn svo sagt að hann næði nauðuglega til bæjar og legðist, lýsti Eyjólf banamann sinn og dæi svo. Hafa kunnugir frá því sagt.2 „Látið mig segja það sem sagan þarfnastf var haft eftir þjóðsagnaþulnum Sigfúsi frá Eyvindará en freistandi er þó að trúa þessari frásögn af lokadægrum nafna hans Þorkelssonar. Frásögnin af þeitn Sigfúsi og Sigurði er merkt stafnum „ O hver sem sá heimildarmaður Sigfúsar sagna hefur verið. En víkjum þá að guðsmanninum sem jarðsöng bóndann að Straumi 10. dag 2 Sigfús Sigfússon: íslenskar þjóðsögur og sagnir \, „Draumvitranir“ útg. Rvík. 1982. 140
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.