Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 144
Múlaþing Talið frá vinstri: Guðrún Sigfúsdóttir og Sigmundur Jónsson í Gunnhildargerði, Sesselja Jónsdóttir systir Sigmundar. Eigandi mvndar: Ljósmyndasafn Austurlands. neðra bekk. Næstu tvo vetur var hann svo nálægt skóla að hann fékk að heyra á opinbera kennslu kennaranna sem honum þó að síðustu var neitað um. Þá kallaði faðir hans hann heim en útvegaði honum kennslu hjá Jóni stúdent Sveinssyni, síðast presti á Mælifelli. Eftir tveggja ára tilsögn hans sendi Jón Sveinsson hann suður til kennara skólans til yfirheyrslu í þeirri von að hann yrði af þeim yfirheyrður og útskrifaður, en það tókst ekki. Þetta var sumarið 1841. Þessi árin vann hann á sumrurn í kaupavinnu, stundum í Skaftafellssýslu og stundum í Þingeyjarsýslu. I þessu sínu bágindabasli hefir hann sagt að sér hafi sýnst sem hann hafi verið yfirgefinn af flestum nema Guði, hafandi - auk annars - fyrir- litningu þeirra, kominn í skuldir og sviptur allri aðstoð. Loksins kvaðst hann hafa flúið til frænda síns, séra Hallgríms Jónssonar á Hólmum, sem aumkvast hafi yfir sig og tekið sig í sín hús. Eftir þrjá vetur sem hann var hjá honum við lærdóm, sendi séra Hallgrímur hann suður til Steingríms biskups og skólakennaranna, gaf honum burtfarar vottorð, svo sem verðugum af sér fundinn til yfirheyrslu, til þess að geta útskrifast og tók hann hjá þeim próf 1844. Var þá hans Testimonium (þ.e. vitnisburður) staðfest og undirskrifað, með því nær „admissus“ (samþykktur). A leiðinni til Múlasýslu kom hann að Grenjaðarstað til séra Jóns riddara Jónssonar (fyrrum konrektors)og mæltist séra Jón þá til að hann yrði kapellán (aðstoðar- prestur) hjá sér. Því tilboði vildi hann ekki hafna og ferðaðist þá aftur suður til vígslu. Vígðist hann svo af Steingrími biskupi Jónssyni á Pálmasunnudag 16. Martí (mars) 1845 kappellán til Grenjaðarstaðar. Þar þjónaði hann um fjögur ár en fékk svo Presthóla 31. janúar 1849 og flutti þangað 1850. Þar var hann prestur tólf ár. Svo fékk hann Stærri Arskóg 4. október 1861. Þar var hann níu ár en síðast fékk hann Kirkjubæ 12. september 1870. Þar var hann síðan til þess hann sleppti prestsskap í fardögum 1883 en hann dó á Bót í Hróarstungu 20. janúar 1888,3 74 ára að aldri...Höfðu þau hjón átt mjög erfitt uppdráttar, einkum hin síðustu ár sín. Voru tvö böm þeirra dáin á undan þeim hjónum. Kona séra Hjálmars var Helga Jóhanna Friðrika, dóttir séra Jóns í Öxnafelli (Gmndarþingum) Jónssonar. Hún dó á sama ári og maður hennar, 1888, en skömmu síðar á árinu. Þau hjón áttu saman nokkur böm en ókunnugt er mér (þ.e. Sighvati Borgfirðingi) um nöfn þeirra. Eitt þeirra var Þorsteinn sem dó 17. janúar 1867 ógiftur. Jón prófastur Konráðson og Geir Vigfússon á Akureyri, kunnugir samtíðarmenn séra Hjálmars, lýsa honum svo: 3 Geta má þess aö í bókinni Sveitir og jarðir í Múlaþingi 1. bindi er baðstofa bæjarins á Galtastöðum fram talin reist að undirlagi séra Hjálmars árið 1882. Ekkert skal þó fullyrt um búsetu hans þar. 142
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.