Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 145

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 145
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ Hann er mikill fyrir sér, fjörmaður, bú- höldur góður, sæmilegur í prestsverkum, sið- ferðisgóður og vel látinn af sóknarfólki sínu - og Geir bætir við: Hann er mesti atgerfis- og listamaður í mörgum greinum, var hann í skóla vel fær glímumaður kallaður, glaðsinna og ljúfur við hvem og kann vel að haga sér í orðum og háttsemi eftir nútíðarsmekk; gest- risinn, hógvær og skemmtinn og einn hinna bestu skrifara á Norðurlandi. Séra Hjálmar fékk lausn frá prestskap 27. Martí 1883 ífá fardögum þess árs. Að þessum fróðleik fengnum er ráð að líta á ræðu þá sem séra Hjálmar hélt yfír Sigfúsi bónda Þorkelssyni látnum í guðshúsinu á Kirkjubæ 10. apríl 1872, að svo miklu leyti sem hún hefur varðveist frarn á okkar daga: Sigfús bóndi Þorkélsson á Straumi dáinn 2nn Apríl 1872 jarðsettur 10. April 1872 á 39da aldursári O þakkir sjeu þér, Drottinn! - eilífar þakkir sjeu þér, Drottinn lífsins og dauðans! firir alla þína náðar ráðstöfun á oss, veikum og vanmegna bömum þínum sem einatt erum sjúkleikanum og heilsuskortinum undirorpin meðan vjer dveljum hjer i tímanum - að þú af elsku þinni kallar oss hjeðan til þinnar eilífu hvíldar, einatt frá stundlegri mæðu og mótlæti þessa lífsins, þegar hendtugastur er burtfarar- tíminn fyrir hvöm einn - þegar þú eptir alviskuráði þínu hefur reynt oss á stundum með þungum þrautum og krossbirði, til þess að leiða oss til þín og þinnar dýrðar í himninum - ó, eilífar þakkir sjeu þér að þú hefur nú meðtekið hina ódauðlegu sálina þessa vors elskaða og saknaða meðbróðurs í þínar miskunnarhendur! Þú hefur losað hann við vanheilindi líkamans og ljett af honutn allri jarðneskri byrði - já þú hefúr ávarpað hann svona blíðlega: „Kom þú til mín sem ert þunga þjáður, eg skal endurnæra þig! O, hvörsu gleðilegt hefur þér ekki hlotið að vera þetta ávarp, sæli bróðir! eins og öllum þeim sem á vegferð sinni hafa leitast við að vanda lífemi sitt svo það væri sem látaminnst, bæði fyrir guði og mönnum, hvörsu gleðilegt öllum guðs vinum sem í ráðvendni og guðsótta hafa þreitt sitt skeið og ná þannig að mæta frammi fyrir hásæti þínu, Drottinn, og öðlast þann fógnuð að innganga í þina dýrð að eilifu. Amen. Einatt megum vjer þreifa á því að vjer mennimir emm ekki nema um stundarsakir settir af Guði í þennan heim og svo má um oss alla að orði kveða: að vjer fljúgum á burtu þegar minnst vonum varir - vjer höfum hjer ekki nema stundardvöl - og þannig ert þú þá líka horfinn elskaði vinur vor og fjelagslimur Sigfús sæli Þorkélsson - úr sambúð vorri og umgeingni, ungur að aldri en auðugur að dyggðum og mannkostum - saknaður og syrgður af elskaðri konu og ungum bömum, vinum þínum og vandamönnum - já vissulega sárlega tregaður af ijærverandi ástkjæmm og öldruðum fóður og móður sem ekki er að undra því það er æfinlega og öllum eftirsjá að missa úr sambúðinni góða fjömga menn á besta skeiði - auðsveipna, geðprúða og dyggðuga eins og jeg ætla að þessi sæli bróðir vor hafi verið. O hversu tilfmnanlegt hlýtur ekki fráfall hans að hafa verið fyrir heimilis- lífíð, fyrir nánustu aðstandendur eptirþreiandi sorgbitna ekkju og foðurlausu bömin! Þegar þau em svipt sinni tryggustu hjálp og hin viðkvæmustu ástar og elskuböndin eru sundurslitin - er hann sem hjörtu þeirra elskuðu, hverfur á burt í dauðans myrkur, hann sem þau væntu að miklu lengur mundi veita þeim gleði, ánægju og aðstoð á lífsleiðinni, honum er kippt úr sambúðinni, hann er kallaður burt þó oss mönnunum 143
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.