Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 146

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Qupperneq 146
Múlaþing virðist hann vera ómissanlegur í sinni stöðu til að sjá fyrir húsi sínu og heimili, ebla ijelagsins heillir og hagsældir og útbreiða velvild og vináttu meðal skildra og vandalausra ó þá eru þungbærar lífsstundimar eptirþreyendunum - þá geta þeir naumast svalað harmi sínum á annan veg enn úthella támm í brennandi bæn til himnaföðursins um hjálp og aðstoð í bágindum sínum, þaðan sem þeim líka efalaust kémur hjálpin - O Guð minn góður! mikið mótlæti hlýtur þú á stundum að leggja á oss en mótlætið frá þjer ættum vjer ætíð að reyna til að bera með kristilegu jafnaðargeði og þolinmæði, taka krossinn uppá oss og fylgja þjer eptir, hvörsu erfiður sem oss svo fmnst hann - því skinsemin kennir oss að eins og skaparinn hafði vald til að gefa mönnunum lífið í fyrstu, eins hljóti hann að hafa vald til að svipta því af þeim, nær hann vill, og að hinn alvitri stjórnarinn stýri lífsstundum mannanna eins og öllu öðru sem við ber í heiminum, - ó gætið þess elskuðu syrgjendur sem frelsarinn kennir oss - „011 yðar höfúðhár eru talin“ - Drottinn afmælir hverjum sinn tíma - eins ungbarninu sem fullorðna manninum og hinum aldurhnigna; orsakimar sem draga sjerhvom þessara til dauða, koma frá drottni; þær eru englar hans sem framkvæma hans boð; þær eru þjónar hans sem gjöra hans vilja; því vona jeg fyllilega að þjer heiðraða ekkja. og náungar vors saknaða sæla bróðurs, berið harm og söknuð yðar með rósamri undirgefni undir ástkjærann vilja drottins vors himneska foðurs sem elskar oss svo heitt að enginn jarðneskur faðir getur haft jafnheita ást á bömum sínum; af elsku sinni kallaði þá drottinn líka þennan ástvin yðar úr heiminum, núna þegar hann skildi hjer við. Af alvisku sinni sá hann honum þá betra að deyja en lifa; af elsku sinni úvaldi hann honum það hlutskiptið sem hentast var. Himnafaðirinn leiddi þennan elskhuga yðar og vin til hvíldar aðfaranóttina hins annars dags þessa yfirstandandi mánaðar - eptir þúngbæra og þrautafulla sjúkdómslegu um 4ra vikna tíma 39 ára gamlan. Því árið 1833 hefúr hann verið fæddur í Njarðvík í Borgarfirði af heiðar- legum forleldmm. Snemma þegar á unga aldri kenndi hann heilsubrests af innvortis meinsemdum sem ágerðust svo sjá mátti á likamanum ónáttúrlegan gildugleika en sem með aldrinum fór þó rjenandi og varð honum ekki til mikillar tálmunar við áreynslu og vinnubrögð sem hann snemma vandist upp við í æsku sinni. [Hann var íjörugur og kjark- mikill að náttúrufari, vinnugefinn og ákafliga afkastasamur [útstrikað]\ Þó varð innvortis meina tilfinningin aldrei alveg viðskila við hann og drógu þessi meinlæti hann að lokum til bana þrátt fyrir allar mögulegar meðala tilraunir og viðleitni. Að náttúmfari var hann fjörugur maður og kjarkmikill - vinnugefmn - ósjerhlífinn og afkastasamur meðan heilsufarið leifði. Hann var góður maður og glaðlegur í umgeingni, tryggur vinur vina sinna og sjerlega hjálparfús i öllu sem honum var mögulegt úr að bæta, enda fram yfir efni sín. Einhvur hinn gestrisnasti og greiðviknasti maður við þá er að hans húsum bám. Sem optast mun efnahagur hanns fremur hafa verið þraungur, en hann leit ekki til þess þegar greiða og góðvild mátti auðsýna bræðmnum. Fyrir 12 ámm, 17. Okt. 1860, gékk hann að eiga sína nú eptir þreyandi eiginkonu Björgu Eyríksdóttur, sem áður var særð því sorgarsári, að sjá á bak sínum elskuðum eiginmanni; varð þeim Sigfúsi sál. 3ja bama auðið, sem nú em fremur á úngum aldri, þegar þau verða að reyna hinn sára og þúngbæra föður missirinn - en bótin er að Drottinn vor er faðir fóðurlausra - já hann er einninn forsvar ekknanna og allra munaðarlausra, sem á hann vona. Allt æviskeið vors fráfallna bróðurs lýsti sjer að vera sannur ferill manndygða - ráðvendni og ljúfmennsku, eða 144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.