Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 148

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 148
Múlaþing Eiríkur Eiríksson bóndi á Vífilsstöðum. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austur- lands. Séra Einar var fæddur á Stóra-Steinsvaði 7. desember 1853. Hann settist í Reykja- víkurskóla 1870 og útskrifaðist þaðan 28. júní 1876 með 1. einkun, 88 stigum. Síðan gekk hann á Prestaskólann og tók þar forspjalls- vísindapróf 1878 með 1. einkun, 45 stigum. Embættispróf tók hann svo 23. ágúst 1879, einnig með 1. einkun, 45 stigum. Hann fékk Fell í Sléttuhlíð vorið 1879 og vígðist þangað 31. ágúst sama ár. A Felli var hann prestur í 6 ár en fékk svo Miklabæ í Blönduhlíð 13. apríl 1885 og var þar prestur 4 ár. Konungsveitingu fyrir Kirkjubæ fékk hann síðan 24. janúar 1889. Hann var settur prófastur í Norður- Múlaprófastsdæmi 1894 þegar Sigurður prófastur Guðmundsson flutti frá Valþjófsstað að Helgafelli, en séra Einar varð „virkilegur prófastur" 3. júní 1896. Hann var alþingis- maður Norðurmúlasýslu árin 1893, 1895, 1897, 1899 og 1901 og þótti jafnan frjálslyndur á þingi. Hann var glímumaður mikill og hlaut verðlaun fyrir þá íþrótt þegar hann var í skóla. Séra Einar var fróðleiks- maður mikill og ættfræðingur, átti hann bókasafn gott og auðugt og hafði ritað allmikið til þess á námsárum sínum í Reykjavík en hann missti handrit sín öll og alla lausa muni þegar allur bærinn brann hjá honum til kaldra kola í Kirkjubæ 7. október 1897 og auk þess fjós með 7 kúm inni. Þar brunnu og inni allmargar gamlar og merki- legar prestsþjónustubækur ýmissa prestakalla úr Múlaþingi sem Einar prófastur hafði dregið að sér til ættfræðirannsókna og var það eitt hið mesta bókatjón sem aldrei fæst bætt. Einar prófastur hefúr ritað ýmislegt fróðlegs efnis, þar á meðal: l.Æfi Péturs organista Guðjóns- sonar, prentuð framan við Saungkennslubók Péturs, Kaupmannahöfn 1878. 2. Æfisaga Halldórs prófasts Jónssonar á Hofi, prentuð í Andvara 12. árgangi, Reykjavík 1888. Mynd séra Einars er prentuð í Sunnanfara III árgangi 8. tbl., Kaupmannahöfn 1894. Kona séra Einars var Kristín Jakobsdóttir prests í Glaumbæ Benediktssonar. Eitt bama þeirra var Vigfús, fæddur á Felli í Sléttuhlíð 20. september 1882, útskrifaður úr Reykjavíkur- skóla 1903. Vigfús tók lögfræðipróf í Kaupmannahöfn 1910 með II einkun, trúlofaður 1914 Herdísi dóttur Matthíasar Jochumssonar á Akureyri. Séra Einar fékk Desjarmýri sumarið 1910 og var þeim hjónum þá haldin fjölmenn skilnaðarveisla af Héraðsbúum er þau fluttu. A þessa leið mælist Sighvati Borgfirðingi í skrifum sínum um séra Einar. Ymsa fróðleiksmola um ævi og feril þessa merkis- manns er einnig að fínna í minningarriti eftir Davíð Scheving Thorsteinsson er birtist í Reykjavík árið 1935, fjórum árum eftir lát séra Einars, 24. júlí 1931.4 4 Sjá einnig Mbl. 30. júlí 1931 og Prestafélagsritið, 13. árgang. 146
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.