Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 149

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 149
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ En hver var svo sá er séra Einar á Kirkjubæ mælti eftir í ágústmánuði ársins 1903? Eiríkur Eiríksson hét hann, kunnur merkisbóndi um sína daga, vinsæll og virtur af samsveitungum sínum, mærður og dáður af vini sínum og sveitunga, þjóðskáldinu Páli Ólafssyni. Um Eirík getur að líta eftirfarandi í Islenskum æviskrám Páls Eggerts Ólasonar: Eiríkur Eiríksson (6. jan. 1832 - 1. ágúst 1903). Bóndi. Foreldrar: Eiríkur Bjamason á Vífilsstöðum í Tungu og kona hans Katrín Guðmundsdóttir. Tók við búi eftir foreldra sína 1868 og bjó á Vífilsstöðum til 1898, fluttist síðan á eignarjörð sína Dagverðargerði og bjó þar til æviloka. Talinn að ýmsu með merkustu bændum, atorku- og dugnaðar- maður, en hélt sér lítt fram til virðinga. Ókv. og bl. en ól upp 10 fósturböm (Óðinn II).5 Og í ritsafninu Að vestan er að fínna þessa frásögn Guðmundar Jónssonar frá Húsey: Eiríkur Eiríksson bjó á Vífilsstöðum lengstum en keypti Dagverðargerði og fluttist þangað á elliámm. Hann var í hærra lagi meðalmaður, en fremur grannvaxinn, lítið eitt lotinn í herðum, jarpur á hár og skegg, stillilegur á svip og góðmannlegur, augun snör og fjörleg. Hann var dulur í skapi og lét lítið á sér bera, en athugaði vel það, sem fyrir augu og eyru bar. Eiríkur var fluggáfaður maður, en hafði engrar menntunar notið í æsku; hann las allt, er hann náði til á síðari árum, og vissi því glögg skil á bókmenntum og stjómarfari samtíðar sinnar. Mig furðaði mest, hvað hann var oft getspakur um ýmislegt, sem vafasamt var, og jafnvel um sumt, sem í vændum var, en enginn gat vitað um Kom þar fram frábær náttúrugreind hans. Hann var hagmæltur vel, en fór mjög dult með. Litinn þátt tók hann í sveitarmálum að Kristbjörg Jónsdóttir og Eirikur Sigfússon frá Vífilsstöðum: Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. jafnaði og lét lítið á sér bera á mannamótum, og var það eflaust meira sprottið af varfæmi en kjarkleysi, því ekki lét hann sinn hlut, ef í milli bar, við hvern sem var að skipta. Gestrisinn var hann og manna skemmti- legastur heim að sækja, en dró sig oftast í hlé í margmenni. Tryggur var hann vinum sínum, en þeir voru fáir, sem hann batt verulega vináttu við. Hjálpsamur var hann og raungóður, en lét sem minnst á því bera, því hann var laus við allt yfirlæti. Hann var vinsæll og virtur af öllum, og eg hygg að hann hafi engan óvin átt um dagana. Ekki kvæntist hann eða eignaðist afkvæmi, en bjó lengstaf með systmm sínum og seinna með fóstur- dóttur sinni og frændkonu, Kristbjörgu Jónsdóttur. Þau systkin ólu upp fjölda bama, 5 Páll Eggert Ólason: íslenskar æviskrár frá landnámstímum til ársloka 1940. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 1948 (bls.403) 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.