Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 153

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Síða 153
„Um stundarsakir settir af Guði í þennan heim...“ Bakkus og blanda, brauðið, kjöt og smér hjá mér hér standa, hjálpi vættir mér. Sár þó sultur erti og sérhver vesöldin, að ég ei það snerti einn í þetta sinn. Þér ég reiðist, það ég fínn, þú vilt leiða í freistni inn, svo missi heiður síðsta sjálfur hreppstjórinn. Að Páll hefur metið Eirík mikils og vinátta verið með þeim sýnir þessi vísa, sem er í ljóðmælum Páls: Hleypi eg nú í huga glöðum heim að gömlu Vífilsstöðum því Eiríkur minn á nú vín! En viðmótið hans er víni betra og vináttan hans níu vetra er einhver besta eignin mín!7 Svo ritast Gísla fræðimanni í Skógargerði. Margan annan vináttuvott þeirra Páls og Eiríks má finna í rituðum heimildum, til að mynda þessi skrif Páls í bréfi til Jóns ritstjóra bróður hans, rituðu á Hallfreðar- stöðum 7. október 1889: Hér kom séra Jón Bjamason og Lára bæði til og frá. Eg held eg telji þau bestu og skemmtilegustu gesti á þessu sumri. Nú er hér talað að séra Magnús á Hjaltastað muni fara að vori á slóðir séra Jóns vestur; ekki veit eg sönnur á því, en ekki er það ótrúlegt og eg lofa Guð ef satt er, því eg komst rétt ódauður úr Eyðaþinghánni um daginn, eg hleypti í Fljótið og að Vífilsstöðum og fékk þar í staupi, því það er svo þurt á Eyðum að þeir geta ekki iðrast sinda sinna netna í vatni, skárra er þar nú bindindið!! Og einnig þetta bréf Páls til Eiríks, ritað í Nesi í Loðmundarfirði 7. nóvember 1897: Ástkæri Eyríkur minn! Seint ketn eg að þakka þér allt gott og ekki síst síðast, þar á meðal 100 kr lánið (þama hefurðu bevís fyrir því!) Aldrei kom eg að þiggja hestlánið. Allt var ófært og bréftð frá séra Geir frænda kom degi of seint. Það liggur hálf illa á mér núna. Eg hef legið nær 'A mánuð, er að sleppa þetta sinn, en svo er annað sem særir mig og það er að sjá af Bjössa, hann er nú að búa sig að Hjaltastað og verður þar í vetur nema þá tíma og tíma hjá mér. Eg er nú sú kveifa, Eyríkur minn, að eg get aldrei af honum séð. Vertu nú þolinmóður að lesa úr mér bullið, gegndu því. Eg á tvævett trippi undan Ljónslöpp Snorra í Skógargerði. Það má ganga þar rneðan getur en Helgi segist hvorki geta neitt tekið það né komið því fyrir, þegar eg líka tók undan, hann mátti ekki biðja þig né Ásgrím á Brekku. Skeð getur að Sveinn Bjamason sé nú á leiðinni með Rauðku og þó reynir ekki á neitt. En ef hún verður hjá Helga í Skógargerði, þá taktu hana nú af mér í mánuð áður en hún verður mögur, eg skal svo sjá urn hitt. Eg hef einhver ráð að borga þér. Eg ætla sjálfur að temja þessa Löpp í sumar kemur, handa mér og það verða seinustu lappimar sem mig bera, hún á að heita Besta Löpp bara til að stríða Snorra mínum. Skrifaðu mér fáeinar línur og segðu mér þú óskir opt eftir mér, þó þú svo meinir ekkert með því. Kisstu frá mér hana Kristbjörg bara fyrir það sem hún hnýtti svo vel uppí hann Einar heitinn, á Vífilsstöðum forðum og nú dettur mér samstundis þessi ferhenda í hug sem eg gef ykkur að skilnaði en vil ekki hún heyrist. O að eg fengi augnafró; aftur að sjá hann Bjössa minn. O að eg fengi elliró; Ó hvað eg hata búskapinn. Við Ragnhildur kveðjum ykkur eins og einn maður; ykar Páll Ólafsson. Nú ljómar dagur. 7 Gerpir- Mánaðarrit Fjórðungsþings Austfirðinga IV. ár. Marz 1950, bls. 18-20. 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.