Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 168

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Page 168
Múlaþing Þorsteinn Jónsson frá Hriflu. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. með ijórum konum öðrum en konu sinni á árunum 1866 til 1879. Næstu árin er Guðrún vinnukona í Suðursveit og Nesjum, en 1877 söðlar hún um og ræður sig að Hrafnsgerði í Fellum. A þessum árum lá straumur fólks úr Skaftafellssýslum til Austurlands og þaðan til Ameríku. I slíka ferð lagði Guðrún ekki, annað ferðalag beið hennar. Við athugun á kirkjubókum Assóknar kemur í ljós að Guðrún kemur vinnukona að Hrafnsgerði í Fellum frá Stapa í Nesjum. Hún er orðin vinnukona í Fjallsseli við húsvitjun 1879. Þar hverfur hún og finnst ekki getið meir. Arið eftir er Þorsteinn Jónsson skráður meðal innkominna, vinnumaður í Fjallsseli og kemur frá Hnefilsdal. Af þessu og sögnum, sem lifað hafa má álykta að með Guðrúnu og Þorsteini Jónssyni hafí tekist náin kynni 1878 eða 79 og að það hafi verið afráðið að hann kæmi vinnumður 1 Fjallssel, líklega um áramót 1880. En annað var skráð í stjömumar. A jóladag árið 1879 leggur Guðrún upp frá Fjallsseli og ætlar að dvelja með unnusta sínum norður á Jökuldal yfir jólin. Það eru blikur á lofti, en Guðrún er tápmikil og lætur ekkert slíkt aftra sér. Hún er búin eins og til siðs var, í þykkum vaðmálspilsum skósíðum, með skuplu á höfði, á skinnskóm, í ullamærfotum og ullarsokkum. Þetta er ekki hentugur búningur í ofankomu og stormi. Hún hefur ekki þunga bagga, en þó er hún með brennivín á lítilli kútholu (4.1tr). Til stuðnings hefur hún góðan broddstaf. Hún hefur hænt að sér tík á bænum sem ekki má af henni sjá og fylgir henni alla tíð og einnig í þessa för. Á heiðinni austanverðri mætir Guðrún tveimur mönnum, sem em á ferð norðan af Jökuldal. Þeir vita hvernig færð er á norðanverðri heiðinni, þar er lausamjöll og farið að þyngja verulega í lofti. Það em famar að koma miklar rokur og þeir sjá í hvað stefnir, það er að ganga í stórhríð. Þeir leggja að Guðrúnu að snúa til baka en hún lætur allt slíkt sem vind um eyru þjóta. Hún hefur löngu bundið það fastmælum við unnusta sinn að dvelja með honum yfir hátíðamar. Og með tilliti til þess að Þorsteinn er skráður fyrstur yfir innkomna í Ássókn árið 1880, þá má láta sér detta í hug að hann hafi verið ráðinn í því að fara vinnumður í Fjallssel strax á nýju ári. Það voru að vísu ekki venjuleg vistaskipti og þetta eru þess vegna bollaleggingar út í bláinn. Hörmuleg afdrif Guðrúnar hafa orðið tilefni til þess að sérstaklega á seinni ámm hefur nokkuð verið skrifað um hana, ég leita í þá smiðju með það sem ég segi hér. Líkamsleifar hennar fundust ekki fyrr en 1916 þegar Þorleifur bóndi Stefánsson í Teigaseli gekk fram á bein hennar en hann fann þau ekki aftur og enn liðu 56 ár, en þá var það að tveir bændur á Jökuldal, Eiríkur Sigfússon og Kjartan Sigðurðsson gengu fram á beinin. Þeir settu á sig kennileiti og skömmu seinna voru beinin og munir sem þama vom, 166
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.