Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 177

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2009, Side 177
„Örlög kringum sveima“ hlutar hennar báðumegin frá hafa sérnöfn til miðrar heiðar, kennd við þœrjarðir, sem heiðarhlutarnir tilheyra. Að austan frá er þannig Hrafnsgerðis-, Skeggjastaða- Ormarsstaða-, Fjallsels- og Bótar-heiði. En vestan frá til miðrar heiðar eru: Fossgerðis-, Klaustursels-, Merkis-, Hnefildals-, Skeggjastaða-, Teigarsels- og Gilja-heiði. Ofan heiðabrúna er Fljótsdalsheiði afréttarland. Heiðarhlutar þeir, sem til- heyra jörðum í Fellum eru smalaðir sam- eiginlega i haustgöngum. Afþví hefur orðið til nafnið Fellnaheiði. Nafnið tekur að sjálfsögðu ekki til heiðarlanda Jökuldals- jarða, sem á móti eru. Sé farið yfir heiðina milli bæja í Fellum og Jökuldal er aldrei talað um að fara yfir Fellnaheiði, enda væri það algjört rangnefni. Allar leiðir milli bæja austan og vestan heiðar liggja yfir Fljótsdalsheiði. Halldór Stefánsson (Sent H. e. b. með bréfi 14. júlí til birtingar) “ Ýmislegt bendir til að Fljótsdalsheiði hafí borið það nafn allt út á Heiðarenda, frá því að sögur hófust. í Þorsteins sögu hvíta, sem sögð er „gerast á fyrra hluta 10. aldarfi og „sennilega rituð nálægt miðri 13. öld“, segir svo á bls 8, ,J>orsteinn reið útan eftir Öxarfirði ok í Bolungarhöfn ok upp á Möðrudalsheiði ok ofan til Vápnafjarðar ok svá austr yfir Smjörvatnsheiði ok svá yfir Jökulsá at brú ok svá yfir Fljótsdalsheiði ok austr yfir Lagarfljót ok upp með fljótinu, unz hann kom í Atlavík snemma morgins“. í Droplaugarsona sögu, sem sögð er „gerast á tímabilinu frá því um 990 til 1006 eða litlu síðar“, og „rituð um 1220 og er varðveitt í Möðruvallabók“. Þar segir svo á bls 130. „Um várit eftir fóru þeir Þorkell Geitisson ok Grímr ok Helgi til Fljótsdals til Krakalœkjarvárþings“. Þeir voru þá að koma frá Krossavík í Vopnafirði. Kraka- lækur er í landi Heykollsstaða á milli bæjanna Straums og Vífilsstaða, en þing voru háð á Þinghöfða, sem er rétt utan við Krakalækinn og mótar þar enn fyrir mörgum tóttum. Síðan hefur nafnið Fljótsdalur breyst í Fljótsdalshérað og einstök svæði hlotið sémöfn eins og Hlíð, Hróarstunga og t.d Vallahreppur, en hann, ...„náði frá Gilsá að Gripdeild, austan Selvogsness við sunnan- verðan Héraðsflóa“... „Má ætla að Vallna- hreppi hafii verið skipt íþrennt, Vallnahrepp og Eiða og Hjaltastaðaþinghá, um eða laust eftir aldamótin 1700“... (Saga sveitar- stjórnar á íslandi fyrra bindi bls. 113, eftir Lýð BjörnssonJ Mjög líklegt er að Hérað, Fljótsdals- hérað sem nú er svo nefnt, hafí borið heitið Fljótsdalur, allt frá fyrstu tíð og fram eftir öldum, nema Skriðdalur og Jökuldalur. Leiðréttingar: í Múlaþingi 33, á bls. 113 er ekki rétt mynd. Myndin sem sögð er vera af Pétri Péturssyni bónda á Hákonarstöðum er af Kristjáni Kröyer bónda á Hvanná. í Múlaþingi 34, á bls.150 er mynd sem sögð er vera af Guðmundi Kr. Höskuldssyni, hið rétta er að hún er af Imi Guðmundssyni sem er á myndinni meö systur sinni og afa. Ritstj. 175
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.