Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 8

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 8
8 Strandamenn ásamt tveimur fararstjórum, þeim Guðlaugu og Höskuldi, sem mættu í Leifsstöð tilbúin að leggja upp í 12 daga ferð til að berja augum þá fallegu staði sem til stóð að heimsækja. Lagt var af stað þann 5. júní kl. 10:30 og lent í München kl. 16:30 að staðartíma. Eftir lendingu í München tók Manfred bílstjóri á móti okkur og var haldið af stað að Chiemseevatninu sem er með fallegustu stöðum Þýskalands. Þar var gist í tvær nætur á Sporthotel Acental sem er mjög fallegt hótel í austurrískum stíl. Þar beið okkar tilbú- inn kvöldverður og mjög góð herbergi. Þegar við vorum búin að borða var farið á bar þar sem hver og einn kynnti sig og sagði að- eins frá sjálfum sér. Dagur 2. Allir voru vaktir snemma í morgunmat, því nú átti að fara í skoðunarferð í Arnarhreiður Hitlers. Á leiðinni þangað lét hún Guðlaug fararstjóri okkur gera leikfimiæfingar svo að við mynd- um ekki stirðna á því að sitja svona lengi kyrr (og átti hún oft eftir að láta okkur gera þær í þessari ferð). Þegar komið var að land- areign Hitlers lá leið okkar upp bugðóttar brekkur og upp var haldið að bílastæði þar sem skipt var um og farið í sérhannaðar rútur fyrir mjög mikinn bratta. Já, það er ekki ofsögum sagt, þetta var alveg stórkostlegt, sól og heiðskírt, ekki ský á neinum fjalla- toppi. Leiðin með rútunum er um 7 km. Svo er farið í lyftu 124 m inni í berginu upp á fjallið. Eftir skoðun okkar á þessu stórbrotna landslagi lá leiðin að Königseevatninu og síðan í saltnámurnar (Salzbergwerk) sem eru þar hjá. Þar var farið 130–140 metra ofan í jörðina fyrst með lest en síðan í tvær langar rennibrautir.Var mjög gaman að fara þarna niður og sjá hvernig og við hvaða aðstæður námumennirnir unnu. Dagur 3. Nú var strangur dagur fyrir höndum svo við urðum að leggja snemma af stað og auðvitað voru allir komnir út í rútu á réttum tíma. Að þessu sinni var stefnan tekin í suðurátt að Bledvatni þar sem fegurðin er ólýsanleg. Maður er manns gaman eins og sagt er og á leiðinni voru Strandamenn ekki í vandræðum með að grípa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.