Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 22

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 22
22 hann henti bara rytjunum. Síðan lýsti hann blóminu fyrir mér svo fagmannslega, að ég vissi strax að hann hafði líka fundið trölla- stakk á toppi fjallsins. Svona má það gerast, að skýjaglópar fái smám saman stuðlað að aukinni þekkingu á útbreiðslu plantna fyrir sitt föðurland! Og héðan í frá má alþjóð vita, að Aratungu- fjall og Vatnahjallabrúnin3 uppi af Mókollsdal eru úfandi af trölla- stakki. Ég vék nefnilega að þessum tveimur nýju fundarstöðum hans í bréfi til Náttúrufræðistofnunar Íslands nokkru seinna. En þá varð mér á sú skyssa að nota nafnið lúsajurt. Ég hafði séð það haft um tröllastakk og vissi að það var gamalt og gilt. Mér bárust bestu þakkir að sunnan fyrir fræðsluna, en lúsanafnið var með öllu bannfært í svarinu! Já, nú hafði Förunautur orðið við tilmælum mínum og fundið tröllastakk á nýjum stað og það varð ekki aftur tekið. En þessi til- mæli mín voru víst ekki sett fram af heilum hug. Auðvitað hefði ég viljað finna hann sjálfur á þessum slóðum. Þetta var minn dal- ur og mín fjöll. Þarna hafði ég verið strákur í sveit í sex sumur og þekkti hverja þúfu. En úr því að ég fór að álpa þessari málaleitun út úr mér í „óaðgæsluleysi“ mátti ég gera ráð fyrir að vættir dalsins létu hana rætast, önnur eins stórmerki hafa nú átt sér stað í daln- um þeim um aldirnar. Við örkuðum nú fram Vatnahjallabrúnina og sóttist vel. Trölla- stakk sáum við í öðru hverju skrefi eftir þetta alla leið fram að Öxl og fór fjölgandi eftir því sem framar dró. En þegar við litum fram af Öxlinni niður í Haughvolfið hættum við að gefa gaum að þessu merkismáli, sem skyndilega hafði nú snúist í algert aukaatriði. En það er mikið verk að lýsa Haughvolfinu og innihaldi þess. Ég held ég sleppi því hér að mestu leyti. Hef að dómi afkomenda í 2. og senn 3ja lið gert þessum málaflokki nægjanleg skil í þeirra áheyrn og annarra á öldinni sem leið. Vil aðeins geta þess, að þarna er hátt til lofts og þverhnípt hamrabelti, sem lokar dalbotn- inum. Þar er líka stórgrýtisurð, í hverri refir héldu til frá aldaöðli, þar til bóndinn í Þrúðardal4, batt enda á líf þeirra flestra með sínu frægasta vopni. Það var haglabyssa no. 8, sem margur sam- sýslungi hans vildi, að sögn, gjarnan átt hafa, eða í það minnsta fá 3 Vatnahjallabrún er ekki örnefni. Ég hef sett orðið saman til eigin notkunar um ráp mitt á þessum slóðum. 4 Guðmundur Andrésson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.