Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 55

Strandapósturinn - 02.01.2008, Síða 55
55 aði, að Pálmi hefði verið róttækur á fyrri árum, „en sannfæringin var föl, …“ – og verðið var „nokkur hundruð kr. á mánuði.“[1] Svo kemur það fram hérna í sögu Menntaskólans, að Sigurður Thor- oddsen, yfirkennari, hann kenndi stærðfræði í gagnfræðadeild- inni, hann sagði, að ekki væri hægt að hafa slíkan nemanda í skól- anum.[2] Pálmi ætlaði ekkert að gera, ætlaði að „settla“ þetta. Hann bauð mér að gefa yfirlýsingu í Morgunblaðið, um að þetta hefði verið þvaður og vitleysa í mér. En ég vildi það ekki, sagði, að ég mætti það ekki, ég mætti ekki koma fram opinberlega með skrif um pólitík. Við, nemendur skólans, mættum skrifa innan skólans um pólitík, en utan veggja skólans alls ekki. Þarna vitnaði ég í skólareglugerð Jónasar, ráðherra. Pálmi bauð mér sem sagt að biðjast opinberlega afsökunar í Morgunblaðinu, og þá myndi þetta falla niður, eða ég mætti taka stúdentsprófið. En aldrei komst þetta svo langt, að ég vissi, hvort það yrði utanskóla eða innan. Ég man ekki betur en að brottreksturinn hafi verið tilkynntur þannig, að Pálmi kallaði mig út úr tíma, út úr kennslustund, inn á skrifstofu til sín og sagði mér, að kennarafundur hefði sam- þykkt, að ég færi úr skólanum. Ég fékk að fara inn aftur og sækja bækurnar mínar og fór svo beint heim. Nemendur urðu skrýtnir, þetta hafði ekki gerzt áður. Seinna lá við, að skólafélagar mínir, Hermann Einarsson, fiskifræðingur, Lárus Pálsson, leikari og Ingi H. Bjarnason, verkfræðingur, yrðu reknir vegna fundar þarna rétt á eftir út af mér. Ég veit ekki, hverjir stoppuðu það, ég var farinn úr skólanum. Ég sótti um að fá að taka prófið utanskóla, en fékk ekkert svar frá ráðuneytinu, kennslumálaráðuneytinu.“ Þetta var í marz 1934. En áður eða í desember 1930 hafði kom- ið út í MR blaðið Neisti, sem Áki Jakobsson, síðar ráðherra, og Sigurður Guðmundsson, seinna ritstjóri Þjóðviljans, skrifuðu. Þar stendur: „Í fyrra var settur nýr rektor við skólann hjerna, sem þá kallaði sig sósialista. Hann lofaði fyrst að bæta skólann mjög í frjálslynda átt. Margir þeirra nemenda, sem þráðu hressilega hreingerningu í þessu íhaldsbæli, gerðu sjer miklar vonir um þenna nýja rektor, og þannig vaknaði dálítil hreyfing. Þegar nem- endur komu í skólann í haust og vildu fá þær endurbætur, sem þeim hafði verið lofað, bregður svo kynlega við, að sá, sem kröft-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.