Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 76

Strandapósturinn - 02.01.2008, Side 76
76 jörðina, sem þau höfðu búið á og flytja til Reykjavíkur, svo að hann gæti betur stutt son sinn til mennta. En nú varð pilturinn fyrir því á gagn- fræðaprófi við Menntaskól- ann í Reykjavík þá um vorið að fá svo stóra mínus ein- kunn í stærðfræði, að hann náði ekki upp í lærdóms- deild skólans, þótt einkunn- ir hans væru að öðru leyti góðar á prófinu. Ráðherrann kenndi um ranglátu ein- kunnakerfi, Ørsted-kerfi, og sagði: „Niðurstaðan verður því sú, að þessum unga manni er kastað út úr skól- anum, þrátt fyrir miklar námsgáfur, mikla reglusemi, mikla ástundun og mikla löngun hans og föður hans til að geta haldið því námi áfram, sem hann og vandamenn hans höfðu stefnt að fyrir hans hönd með svo mik- illi fórnfýsi. Ég ætla að segja það til lofs einum af yngri málakenn- urunum við Menntaskólann, að hann kom því til leiðar, að pilti þessum var bjargað út úr hinni heimskulegu og ranglátu prófvél Menntaskólans. En munur er á kynslóðunum, að þar sem þeir af kennurum skólans, sem Mbl. taldi sjálfsagða til skólaforustunnar, munu lítt hafa fundið til af örlögum þessa fátæka pilts, þá var ýmsum af hinum yngri kennurum raun að því, vegna skólans, að Sigurbjörn var felldur. Niðurstaðan varð sú, að með aðstoð eins af kennurum skólans, tókst að hafa upp á piltinum. Höfðu þeir feðgar þá hrökklast burt úr bænum, austur í sveitir, sennilega gef- ið upp með öllu það áframhald á námi, sem verið hafði áhugamál þeirra í mörg ár. Piltinum var gefin von um, að hann myndi fá að taka upp aftur prófið í stærðfræði. Það varð. Hann hlaut betri stærðfræðieinkunn en síðastl. vor: komst inn í skólann og er þar nú í heimavist. Lífið brosir nú aftur við honum. Af tilviljun var lífsþráður hans ekki skorinn sundur í hinni sálarlausu prófvél
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.