Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 90

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 90
90 Þeir sem sáu hana þetta sumar þótti hún einkennilega gild og var hún spurð hvort hún væri ólétt. Eyddi hún því og svaraði spyrj- andanum út úr. Ekki leitaði hún til Steinunnar þann tíma sem Steinunn var hjá Sigurlínu. Var það þó hendi nær og eðlilegt þar sem fæðing var svo nærri. Víkur nú sögunni á aðra átt. Á Seljanesi bjuggu þá Guðjón föðurbróðir minn og Guðbjörg Jörundardóttir, en þau hjón voru þá orðin allfullorðin. Þau hjón ólu upp Guðjón bróður minn. Því var það að foreldrar mínir brugðu sér stundum í heimsókn að Seljanesi á vetrum þegar vel stóð á. Í einni slíkri ferð lofuðu foreldrar mínir mér að fara með sér í þessa heimsókn og held ég að ég hafi ekki komið að Seljanesi áður. Ferð okkar var á þann veg að eftir göngu yfir Eiðið tókum við traustataki jullu sem Guðjón á Eyri átti og hafði verið sett upp skammt frá þar sem býlið Hlöður, síðar Fagrihvammur, stóð. Dól- uðum við yfir fjörðinn og lentum á Valleyrinni. Settum við julluna þar upp svo hún væri óhult fyrir sjógangi. Þegar gengið hafði ver- ið frá jullunni héldum við gangandi að Seljanesi. Það er um 20–30 mínútna gangur. Þegar þangað kom var okkur tekið með kostum og kynjum og mikilli alúð sem hæfði góðum vinum. Ekki þarf ég að fara mörgum orðum um þann veislukost sem borinn var á borð. Þar var súrmatur alls konar, mesta lostæti, harðfiskur, brauð og mikið af smjöri. Sannkölluð kóngaveisla. Alla tíð var mjög kært með þeim bræðrum og móðir mín og Guðbjörg voru einlægar vinkonur. Ekki fór Guðjón bróðir minn varhluta af komu okkar. Urðum við Guðjón strax miklir mátar og hélst vinátta okkar allan tíma meðan við báðir lifðum. Guðjón bróðir minn var svo kattfimur og leikinn í ýmsum greinum að enginn lék það eftir honum. Einn leikur sem hann var mjög góður í, var að hann tók tóma tunnu sem var á hlaðinu, sté upp á hana og rúllaði henni með fótunum niður hallann í lendinguna. Er það nokkur spölur og ójöfnur á leiðinni. Mér fannst hann undramaður að færleik. Fór hann með mig um ná- grenni bæjarins og lék listir sínar. Þar á meðal að klifra í klettum niður af Lækjarvíkinni. Man ég að ég stóð á öndinni af ótta um að hann myndi hrapa. En allt fór vel. Daginn eftir vorum við um kyrrt á Seljanesi í góðu yfirlæti. Næsta dag þar á eftir fóru þau bæði hjónin inn í Ófeigsfjörð og dvöldu þar fram á kvöld og komu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.