Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 125

Strandapósturinn - 02.01.2008, Blaðsíða 125
125 Finnbogi Jóhannsson Finnbogi Jóhannsson er fæddur í torfbæ norður í Strandasýslu 8. maí 1930, elstur fjögurra systkina. Foreldrar hans hétu Jóhann Hjaltason og Guðjóna Guðjónsdóttir. Hann bjó þar til tveggja ára aldurs.2 Þegar hann var tveggja ára hættu foreldrar hans búskap fyrir norðan og fluttust vestur í Ísafjarðadjúpið. Faðir hans hafði kennt í sjö ár án kennararéttinda og fékk vinnu í Ísafjarðadjúpi sem kennari. Ári seinna ákvað hann að fara og stunda nám við Kenn- araháskólann í Reykjavík til að ná sér í kennararéttindi. Þá var Finnboga komið fyrir norður á Hólmavík á bæ sem hét Litla- Hella, heima hjá vinkonu móður sinnar sem hann kallaði alltaf ömmu. Foreldrar hans fóru með hann á hestum norður yfir Stein- grímsfjarðarheiði og að Hólmavík. Þar var hann í fóstri í eitt ár og átti þaðan góðar minningar. Helsta minning hans var þegar amma hans var að spinna á rokk og hann fékk að halda utan um stöngina sem snýst. Það fannst honum virkilega gaman. Einu sinni kom förukerling að bænum og dvaldi þar um tíma en hún leyfði honum aldrei að halda í stöngina á rokknum heldur sló hún alltaf á hendur hans þegar hann greip um stöngina og það líkaði honum ekki. 3 Um vorið 1934 fór hann aftur heim til foreldra sinna þar sem pabbi hans hafði lokið námi og var komin með kennararéttindi. Hann fór með strandferðaskipi sem hét Súðin og litu þýsk hjón að nafni Úlrik og Berta eftir honum alla ferðina. Við Ísafjarð- ardjúp bjó fjölskylda hans á sveitabæ hjá öðru fólki þar sem mamma hans var húshjálp en pabbi hans var kennari. 4 Finnbogi var 6 ára þegar hann fluttist í torfbæ, í Unaðsdal á Snæfjallaströnd. Þá hófu foreldrar hans búskap að nýju með hesta, kindur og kýr. Eftir tvo vetur ákváðu hjónin að byggja sér steinhús eða árið 1938. Á meðan á byggingunni stóð bjó fjölskyld- an uppi á skemmulofti. Í húsinu var baðkar, sem var mjög sjald- gæft í húsum á þessum tíma, en það voru engar vatnslagnir og þurfti að hita vatn til að hella í baðið. Ekkert rafmagn var á heim- ilinu, aðeins olíulampar og eldavél sem var hituð upp með mó og kolum.5 2–5 Finnbogi Jóhannsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.