Strandapósturinn


Strandapósturinn - 02.01.2008, Qupperneq 128

Strandapósturinn - 02.01.2008, Qupperneq 128
128 borðað ferskt kjötmeti nema rétt eftir slátrun. Kjöt var borið á borð tvisvar sinnum í viku, á miðvikudögum og sunnudögum.11 Mikil fátækt var og erfitt að fá útborgað. Faðir hennar, Lárus, var sjaldan heima því hann var oftast á sjónum. Húsin voru það lítil að systkinin þurftu að sofa fjögur saman í herbergi og yngstu systkinin sváfu inni hjá Lárusi og Daníelu sem skipti svo sem ekki miklu máli því Lárus var sjaldan heima. Ekkert baðker og engin sturta var í húsinu heldur þurftu þau að troða sér í lítinn bala til þess að þvo sér, síðan hjálpaðist fólk að við að þvo sér. 10 ára byrj- aði hún að vinna í frystihúsinu eftir skóla, í nokkra tíma á dag, við að brjóta saman kassana undir fiskinn og var þar við vinnu áfram á unglingsárunum nema hvað hún vann þá við að verka fiskinn. Helstu leikir hennar voru boltaleikir, eltingaleikir og handavinna. Miklu styttra var fyrir hana en Finnboga að hitta vini sína. Krakkar bjuggu í næstu húsum og gátu þeir hitt hver annan næstum því hvenær sem var á daginn en ef Finnbogi ætlaði að hitta vini sína tók það klukkutíma að nálgast þá. En það gafst ekki mikill tími til þess því hún varð að vera með yngri systkini sín og eldri bróðir hennar var mjög háður henni og var hún dugleg að líta eftir hon- um, því hann var þroskaheftur. Fékk hún gælunafnið sitt, Diddí, frá honum og hefur það alveg fest við hana. Þegar Sigfríð var 12 ára fór mamma hennar að vinna í frystihúsi því þá voru börnin orðin það gömul að þau gátu hjálpast að við að líta eftir yngri systkinum.12 Upp úr 1952 fór efnahagurinn að lagast. Það var innmitt árið sem hún fermdist. Hún var fermd að Eyri í Seyðisfirði. Til að fer- mast þurfti að eiga tvo fermingakjóla. Einn til að vera í við ferm- ingarathöfnina og einn til að klæðast í fermingarveislunni. Hún fékk að halda flotta veislu og smakkaði þar í fyrsta skipti steikt læri, því eina kjötið sem hún fékk annars var súpukjöt. Í ferming- argjöf fékk hún armbandsúr, kassamyndavél, silfurnælu, 300 kr og auðvitað kjólana og sokka og skó fyrir ferminguna sjálfa.13 Stuttu eftir ferminguna fluttist hún aftur að Hnífsdal því faðir hennar fékk vinnu sem vélstjóri á bát með bróður sínum. Fengu þau þá stærra hús en áður. Þetta var tveggja hæða tvíbýlishús. Sig- fríð fékk meira að segja sitt eigið herbergi, sem hún var mjög 11–13 Sigfríð Lárusdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.