Saga - 2016, Síða 20
Tafla 1. Fjöldi félagsmanna í stúkum á Íslandi 1886–1928
Breyting Breyting
Ár Fjöldi Fjöldi frá fyrra Meðalfj. Ár Fjöldi Fjöldi frá fyrra Meðalfj.
stúkna meðlima ári % í stúku stúkna meðlima ári % í stúku
1886 17 542 31 1900 53 3.272 5 61
1887 16 834 35 52 1901 56 3.382 3 60
1888 — 664 -20 — 1902 57 3.422 1 60
1889 17 996 33 58 1903 58 3.327 -3 57
1890 18 1.481 33 82 1905 — 3.857 14 —
1891 19 949 -36 49 1906 74 4.588 16 62
1893 — 1.062 11 — 1907 — 4.854 5 —
1894 20 1.101 4 55 1908 94 4.744 -2 50
1895 — 1.217 13 — 1912 80 3.272 -31 40
1896 18 1.155 -5 64 1918 — 2.570 -21 —
1897 22 1.397 17 63
1898 29 1.842 24 63 1923 43 3.483 26 81
1899 45 3.112 41 69 1928 81 6.749 48 83
Heimildir: ÞÍ. I.O.G.T./ 38. Stórstúka Íslands. Bók 4. Mannfjöldi í G.T.-regl-
unni 1897–1903; ÞÍ. I.O.G.T./ 13.A. Stórstúka Íslands. Bréfabók Stórstúku
Íslands 1886–1888; Brynleifur Tóbíasson, Bindindishreyfingin á Íslandi.
Söguágrip með myndum (Akureyri: Stórstúka Íslands 1936), bls. 138; Íslenzki
good-templar 1:5–6 (1887), 47; 1:7 (1887), 55; 2:8 (1888), 63; 4:8 (1890), 62; 5:7
(1891), 55; Heimilisblaðið 1:8 (1894), bls. 61–62; Good-Templar 1:1 (1897), 14; 1:6
(1897), 96; 2:7 (1898), 198; 3:5 (1899), 80; 4:6 (1900), 81; 6:5 (1902), bls. 56.
Templar 17:10 (1904), 39; 19:14 (1906), 55; 21:2 (1908), 8; 25:9 (1912), 35; 36:6
(1923), 22; 41:6 (1928), 3.
Sjá má að fram að þjóðaratkvæðagreiðslu um aðflutningsbann á
áfengi 1908, árin 1891, 1896 og 1903, fækkaði meðlimum. Í kjölfar
samdráttarskeiðanna á tíunda áratug nítjándu aldar má í málgagni
templara greina vaxandi þunga í bindindisorðræðunni.10 Það virðist
hafa skilað auknu aðstreymi fólks í stúkurnar. Árin 1894–1896 var
stórstúkan málgagnslaus11 en næsta blað hennar, Good-Templar, hóf
nanna þorbjörg lárusdóttir18
10 Um málflutning Íslenzka good-templars og Good-Templars í ritstjóratíð Björns
Jónssonar 1891–1893 og Ólafs Rosenkranz 1897–1899, sjá Nanna Þorbjörg
Lárusdóttir, Í trú von og kærleika, bls. 74 og 76.
11 Hún styrkti þá Heimilisblaðið sem Björn Jónsson ritstjóri gaf út, sjá Brynleifur
Tóbíasson, Bindindishreyfingin á Íslandi, bls. 88.
Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 18