Saga


Saga - 2016, Side 26

Saga - 2016, Side 26
það. Opinberlega var bindindinu þó sýndur fullur stuðningur. Það þjónaði ekki hagsmunum verkamanna að skera sig þar úr. Starfsemi stúknanna myndaði þann félagslega grunn sem veitti verkamönnum fyrsta færi á samstöðu um eigin hagsmuni og fram- farir. Stúkurnar léðu formið, reynsluna og frumkvæðið. Meðlimir stúkna stóðu að stofnun allra fyrstu verkalýðsfélaganna eða ýttu þeim úr vör enda var markmið beggja hreyfinga sameiginlegt að því leyti að bæði stúkur og verkalýðsfélög lögðu áherslu á að þjálfa meðlimi sína í að láta sig málefni samfélagsins varða og stuðla að siðferðisumbótum meðal þeirra. Allt hafði þetta mótun lífshátta að leiðarljósi. Það var aðferð, tækni, hins mjúka stjórnvalds í að stýra, hafa áhrif á og umbreyta skilyrðum verkakarla.29 Samstarfið um stofnun stúkna og verkalýðsfélaga fyrir sjómenn sýnir að þeim sem þar komu að var siðferðileg og samfélagsleg mót- un sjómanna sérstaklega hugleikin. Sjómenn á Íslandi voru sú vax- andi samfélagsstétt sem talið var að þyrfti að aga og snúa til betri lífshátta. Slík viðhorf voru þekkt enda höfðu umbótaöfl í anda frjáls- lyndisstefnu beitt þeim gagnvart verkamönnum í Bretlandi á síðari hluta nítjándu aldar. Þá var það ótti við siðferðilega hnignun sam- félagsins í heild sem bjó undir.30 Siðvæðingin var því ávallt stétt- bundin, henni var beint að þeim hópum sem taldir voru undirmáls- fólk en í þann veginn að rísa til áhrifa. Áhersla fyrstu verkalýðsfé- laganna lá því meðal annars í því að verkakarlar bættu siðferðislega hegðun fyrir áhrif félags- og menningarstarfs og efldu sig þannig til samstöðu, samfélagslegrar virkni og þar með áhrifa á eigin hag. Sú áhersla hélt áfram fram eftir tuttugustu öldinni. Norski sagnfræðingurinn knut kjeldstadli hefur varpað fram því áhugaverða sjónarmiði að líta megi á bindindishreyfingar sem eins konar millistig milli bænhúss og verkalýðshreyfingar.31 Það virðist rökrétt tilgáta því áherslur bindindishreyfinga færðust smám saman frá siðferðilegri og trúarlegri skírskotun yfir í aukna pólitíska baráttu. Forkólfar verkalýðshreyfingar héldu áfram að stýrast af hugmyndafræði um siðbót — þar með talið áfengisbann, er fram leið. Þeir höfðu tekið orðræðuna til sín, gert hana að sinni, og beittu henni fyrir pólitískan vagn sinn eins og vikið verður að. nanna þorbjörg lárusdóttir24 29 Tony Bennett, Culture. A Reformer’s Science, bls. 70. 30 Tony Bennett, „Acting on the Social“, bls. 1414 og 1418. 31 knut kjeldstadli, Aschehougs Norgeshistorie 10. Et splittet samfunn 1905–35 (Oslo: Aschehoug 1994), bls. 150. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.