Saga


Saga - 2016, Page 86

Saga - 2016, Page 86
Ingibjörg Steins, af Ísafirði, arkar nú stíft um þennan bœ. Í pólitík er hún perlu virði, patar og masar sí og œ. einginn má trúa að á því standi, öðrum frá þeirri býsn að tjá hve reyndist hún vel í Rússa-landi er Rykoff og Stalín, flugust á.119 Þannig var ekki rætt um Ingólf. Hann var karl og því þótti þátttaka hans á hinum opinbera vettvangi eðlileg. Hann sótti til dæmis Alþýðusambandsþingið í nóvember 1930 sem fulltrúi Sjómanna - félags Ísafjarðar. Það átti eftir að verða sögulegt því að klofningur kommúnista út úr Alþýðuflokknum og þar með Alþýðu samband - inu lá í loftinu.120 Ingólfur var einn þeirra sem opinberlega höfðu boðað breytingar í þessum anda.121 Á þinginu klufu kommúnistar sig úr sambandinu og flokknum og stofnuðu kommúnistaflokk Íslands. yfirlýsinguna um stofnun hans undirrituðu sextán manns og var nafn Ingólfs efst á þeim lista.122 Í kjölfar þessa dró úr afskipt- um hans af verkalýðsmálum á Vestfjörðum því að í verkalýðshreyf- ingunni, þar sem jafnaðarmenn voru ráðandi, var hætt að velja kommúnista til trúnaðarstarfa.123 engin breyting varð hins vegar á stöðu hans sem bæjarstjóra á Ísafirði. Hann átti eftir að gegna því starfi til ársins 1934. Að vera í öðrum stjórnmálaflokki en þeim sem réð hann til starfa, í raun sem pólitískan bæjarstjóra, var óvenjulegt. Hér hafa bræðraböndin væntanlega haft sitt að segja en Finnur bróðir hans hélt áfram að vera leiðandi í bæjarstjórninni. Með flokksstofnuninni breyttist heiti ísfirska kommúnista- klúbbsins einfaldlega í Ísafjarðardeild kommúnistaflokks Íslands. ingibjörg sigurðardóttir og páll …84 Sigríður Matthíasdóttir og Þorgerður einarsdóttir, „„Færar konur“. Frá mæðra hyggju til nýfrjálshyggju — hugmyndir um opinbera þátttöku kvenna 1900–2010“, Saga LI:1 (2013), bls. 53–93. 119 St., „Pólitískir Collegar“, Spegillinn 12. júní 1931, bls. 82. 120 kommúnistaklúbburinn á Ísafirði kaus til að mynda um miðjan nóvember tvo fulltrúa til að sækja stofnþing kommúnistaflokks og var Ingólfur annar þeirra; sjá H.skj.Ísaf. kS 1869/415. kommúnistaklúbburinn á Ísafirði, júlí 1930 – desember 1930. Fundargerð frá 15. nóvember 1930. 121 Sjá t.d. Ingólfur Jónsson, „Óháð verkalýðssamband og Alþýðusamband Ís - lands“, Alþýðublaðið 3. september 1930, bls. 3–4. 122 Sjá t.d. „Samtakaheild íslenzkrar alþýðu“, Alþýðublaðið 1. desember 1930, bls. 2. 123 Sigurður Pétursson, Vindur í seglum I, bls. 439. Sjá einnig „10. þing Alþýðu - sambandsins“, Alþýðublaðið 16. september 1932, bls. 2. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 84
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.