Saga


Saga - 2016, Page 93

Saga - 2016, Page 93
stórum dráttum sú að vegið hefði verið ómaklega að Ingólfi og mót- mælti hún því eindregið brottrekstri hans. Í niðurlagsorðum þre- menninganna segir: Ávíta [ber] miðstjórn fyrir frumhlaup þetta, óheiðarleik og ókurteisi gagnvart Ingólfi og deildinni hér, þar sem deildinni er ekki gert aðvart um þær ákærur sem miðstjórn hefir á Ingólf. Nefndin álítur ennfremur að það sé brot á flokkslögunum að miðstjórn víki manni úr flokknum án þess það sé áður rætt í þeirri deild sem maðurinn er í. ennfremur ávítar nefndin ritstjórn Verklýðsblaðsins fyrir að birta í blaðinu greinar sem ekki eru á rökum byggðar þar sem slíkt er ekki samboðið málgagni verkalýðsins og kommúnistaflokksins og krefst þess að slíkt komi ekki fyrir aftur. ef framanrituð gögn fullvissa ekki miðstjórn um frumhlaup hennar og misskilning í máli Ingólfs Jónssonar og hún viðurkennir ekki feil sitt, krefst nefndin þess að hún sendi hingað mann til að rannsaka málið frá báðum aðiljum og að þeir menn verði ekki valdir, sem opin- berlega eru við málið riðnir og ekki úr miðstjórninni í Rvík heldur t.d. Jón Rafnsson, Gunnar Jóhannsson eða Jens Figved sem eru allir þektir góðir starfsmenn flokksins.147 Greinargerð nefndarinnar var tekin fyrir á almennum fundi í Ísa - fjarðardeildinni hinn 9. október. Allir sem til máls tóku, þeirra á meðal Ingibjörg Steinsdóttir, lýstu yfir óánægju með framkomu miðstjórnar flokksins og ritstjórnar málgagnsins. Jafnframt var Stein þóri falið að ganga á fund miðstjórnarinnar og kynna henni niðurstöður nefndarinnar.148 Árangurinn af för hans varð hins vegar enginn því að miðstjórnin ákvað að sitja við sinn keip.149 Skýrsla rannsóknarnefndarinnar var samþykkt á fundi Ísa - fjarðar deildarinnar 8. nóvember. Á fundinn mætti enginn annar en Jens Figved. Hann var nú kominn til starfa á Íslandi eftir þriggja ára þjálfun hjá komintern. Hann lagði til að Ísfirðingar sendu ekki aðeins einn fulltrúa heldur tvo á flokksþingið sem hefjast átti innan skamms. Stakk hann upp á að Ingibjörg færi sem viðbótarfulltrúi á þingið og var sú tillaga samþykkt.150 Óvíst er hvort þetta val tengd - hjónaband í flokksböndum 91 147 H.skj.Ísaf. kS: 1873/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., fundargerðir rannsóknar - nefndar Ingólfsmála, 4. fundur, 9. október 1932. 148 H.skj.Ísaf. k 1866/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., maí 1932 – janúar 1933. Fundar - gerð frá 9. október 1932. 149 H.skj.Ísaf. k 1866/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., maí 1932 – janúar 1933. Fundar - gerð frá 20. október 1932. 150 H.skj.Ísaf. k 1866/415. Ísafjarðardeild k.F.Í., maí 1932 – janúar 1933. Fundar - gerð frá 8. nóvember 1932. Til er hópmynd frá þinginu þar sem sjá má Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.