Saga


Saga - 2016, Page 100

Saga - 2016, Page 100
fjarska góður, en sá Ing. sem ég hélt hann væri eða öllu heldur vonaðist til hann væri, er hann ekki.171 Steinþór var rúmlega tveimur árum yngri en Ingibjörg og var sam- band þeirra náið. Í bréfinu birtist mynd af Ingibjörgu sem sjálfstæð - um einstaklingi er „diskúterar“ við eiginmann sinn um málefni flokksins og samfélagsins. en málið virðist vera margbrotnara. Orðfærið í bréfinu gefur til kynna að hún hafi verið orðin róttækari en Ingólfur. einnig má velta fyrir sér hvort þessi pólitíski ágrein - ingur og þrýstingur harðlínumanna á Ingibjörgu hafi ekki átt sinn þátt í því að grafa undan hjónabandi þeirra Ingólfs. Ljóst er allavega að hún virðist vera orðin sannfærð um nauðsynina á aga í flokks- starfinu, eins og niðurlag bréfsins til Steinþórs gefur til kynna. komið hefur fram að aðeins tæpum fjórum árum fyrr hafði Ingi - björg verið full efasemda um gildi hins kommúníska aga. erfitt er að meta ástæðurnar fyrir þessari breyttu afstöðu en þær geta verið bæði af hugmyndafræðilegum og persónulegum toga. Í niðurlagi bréfsins víkur hún að tveimur kunnum flokksmönnum, Stefáni Pjeturssyni og Hauki Björnssyni, sem voru reknir úr kommúnista- flokknum í febrúar 1933: Steinþór minn, þú verður að reyna að skilja að til þess að kommún- istaflokkurinn geti starfað og unnið að réttu marki, þá verður hann að standa sem einn maður. Í kommúnistaflokknum verður að vera járn- harður agi annars er hann einskis verður. kónar eins og Stefán og Haukur sem sjá ekkert annað en sjálfan sig, og svífast ekki með hvers- konar meðulum að skoða flokkinn en hrópa út um það að þeir geti „látið lífið fyrir kommúnistaflokkinn“. Það eru herrar sem þú verður að varast og sjá í gegn. Steinþór minn ég er hrædd um að þú sért ekki nógu staðfastur til þess að taka að þér ábyrgðar mikil störf í flokkn- um. Síðan bætti hún við að því miður gæti hún ekki starfað meira fyrir flokkinn vegna mikilla anna á sviði leiklistarinnar: „[É]g hef ekki þvegið þvott í tvo mánuði og börnin ganga skitin og rifin en þetta gjörði alt saman ekkert til ef það væri fyrir flokkinn, en fyrir þetta helvítis júx!“172 ingibjörg sigurðardóttir og páll …98 171 Einkaskjöl í vörslu IS. Ingibjörg Steinsdóttir. Bréf Ingibjargar til Steinþórs Steinssonar 5. maí 1934. 172 Sama heimild. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 98
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.