Saga


Saga - 2016, Page 101

Saga - 2016, Page 101
Ingólfur ákvað að sækja ekki um starf bæjarstjóra á Ísafirði þar sem staða hans rann út 1. febrúar 1934.173 Í viðtali fjórum áratugum síðar mat hann það svo að hann hefði líklega ekki náð kjöri, ef hann hefði sóst áfram eftir starfinu.174 Hugur hans leitaði greinilega til æskuslóðanna því að hann sótti um starf bæjarstjóra á Akureyri en í lok janúar var annar maður ráðinn.175 eftir að Ingibjörg og Ingólfur settust að í Reykjavík fór að fjara undan hjónabandinu. Þau eign - uðust þó dreng árið 1935, Magna, en sambandi þeirra lauk með skilnaði árið 1939. Bæði áttu þau eftir að gifta sig aftur, Ingibjörg til nokkurra ára en Ingólfur til æviloka. Af ísfirskum kommúnistum er það að segja að ef til vill má halda því fram að deildin hafi að lokum orðið forystuholl en á hinn bóginn verður að hafa í huga að á árun- um eftir átökin um Ingólf dró mjög úr starfi flokksins á staðnum.176 Átökin urðu deildinni því dýrkeypt. Með flutningnum frá Ísafirði lauk virkri þátttöku Ingibjargar í pólitísku félagsstarfi.177 Hún átti aðeins eftir að koma öðru hverju fram á næstu árum sem upplesari á samkomum víða um land á veg- um verkalýðshreyfingarinnar, kommúnistaflokksins og síðar Sósíal - ista flokksins.178 Í staðinn sneri hún sér alfarið að þeirri hugsjón að hjónaband í flokksböndum 99 173 „Bæjarstjórastaðan“, Skutull 30. nóvember 1933, bls. 3; „Bæjarstjóraefnin“, Skutull 12. janúar 1934, bls. 3. 174 Haraldur Jóhannsson, „Nyrðra, syðra, vestra. Viðtal við Ingólf Jónsson hrl.“, bls. 196. 175 „Bæjarstjóri á Akureyri“, Vesturland 1. febrúar 1934, bls. 23. Reyndar hafði hann sótt um sama starf tveimur árum fyrr; sjá „Ingólfur Jónsson“, Verka - maðurinn 20. ágúst 1932, bls. 2. Ingólfur sótti enn og aftur um stöðu bæjar - stjóra á Akureyri í byrjun árs 1938 en fékk heldur ekki; sjá „Úr bæ og byggð“, Alþýðumaðurinn 8. febrúar 1938, bls. 3; „Fyrsti fundur“, Verka maður inn 9. febrúar 1938, bls. 1. Sá sem var ráðinn fékk sex atkvæði, Ingólfur þrjú en tveir sátu hjá. 176 Björgvin Bjarnason, „Baráttusaga kommúnista á Ísafirði 1930–1935“, Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, bls. 113–114. 177 Grein sem birtist í Baldri, málgagni kommúnista á Ísafirði, um miðjan apríl 1934 gæti verið eftir Ingibjörgu en undir henni er aðeins finna fangamarkið „I.S.“. Í greininni eru „kratabroddarnir“ harðlega gagnrýndir; sjá „„Her - bragðið““, Baldur 14. apríl 1934, bls. 3–4. 178 Upplestrarnir voru þrír árið 1934 („Akureyrardeild A.S.V.“, Verkamaðurinn 2. júní 1934, bls. 4; „klúbbskemmtun verklýðsfélaganna“, Verkamaðurinn 18. ágúst 1934, bls. 4; „7. nóvember“, Verkamaðurinn 7. nóvember 1934, bls. 4), einn árlega frá 1936 til 1939 („kvöldskemmtun í kR-húsinu“, Alþýðublaðið 29. ágúst 1936, bls. 4; „kaffikvöld“, Þjóðviljinn 16. maí 1937, bls. 4; „Fræðslukvöld“, Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.