Saga


Saga - 2016, Page 114

Saga - 2016, Page 114
sem lærlingur hjá iðnmeistara og því hefði mátt búast við að fleiri Ís lendingar legðu leið sína til englands í þeim tilgangi. ein heimild finnst um íslenska konu sem giftist til englands. Hún hét Birgida Skirn, eiginkona Wilemi Skirn, og var til heimilis í Hais thorp í Dickering Wwapentake í east Riding. Hún fékk ríkis- borgararétt árið 1453 ásamt öðrum Íslendingi, J. Jóhannssyni. Þar er hún búsett tveimur árum seinna.27 Þá er í grunninum að finna Íslending að nafni Johns Gunner (Jón Gunnarsson?). Hans er fyrst getið 1450 og þá sagður halda heimili í Grey Friars Lane í Coventry. Sex árum síðar er hann til heimilis í Gosford St. og þá skráður verkamaður (e. labourer). yngstu heimildir um þennan mann eru svo í skattskrá frá 1460 og þar eru sömu upplýsingar og áður: verkamaður og heldur heimili.28 Gos ord St. og Grey Friars Lane eru götur í miðborg Coventry en við fyrrnefndu götuna er m.a. háskólinn í Coventry. Áðurnefndur Johns Glassen hefur nokkra sérstöðu í England’s Immigrants vegna fjölda skráninga sem ná yfir 20 ára tímabil. Hann kemur fyrst fyrir í skattskrá 19. september 1452 og er þá í þjónustu Guys Wistan. Þar er hann enn 1456 en árið eftir er hann sagður halda heimili þótt hann sé enn í þjónustu sama manns. Árið 1463 er hann skráður til heimilis í Cross St. í Coventry, enn þjónn en aftur án þess að halda heimili; húsbónda er ekki getið. Árið eftir er hann skráður fyrrum þjónn hjá Guy Wistan og sagður halda heimili. Samkvæmt síðustu færslunni, frá 1471, heldur hann enn heimili á Cross St. Hann hefur því feril sinn í þjónustu Guy Wistan en eignast smám saman heimili og breytir að því er virðist um starfs- vettvang.29 Þau John Gunner, Thorbor elgat, Birgita Skrin og John Glassen eru líklega nokkuð góð dæmi um Íslendinga sem hafa aðlagast sæmilega ensku samfélagi og er sá síðastnefndi einnig dæmi um innflytjanda sem vinnur sig smámsaman upp úr lægstu lögum sam- félagsins og kemst til bjargálna. Í Bristol er einn af þeim sem nefndir eru í skattskránni frá 1483 William yselond, þá skráður sem þjónn hjá Thomas Devynshir. Árið guðmundur j . guðmundsson112 27 DI XVI, bls. 372–73. 28 N.A. e 179/235/29, m. 5. e 179/192/82A, m. 1. 179/192/89. 29 N.A. e 179/235/53, m. 4. e 179/192//82A, m. 1. e 179/192/89. e 179/192/87. e 179/192/88. e 179/192/76, m. 2. e 179/192/93, m.1. e 179/192/93, m. 2. e 179/192/77, m. 1. e 179/192/77, m. 2. e 179/192/83. e 179/192/99. Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.