Saga


Saga - 2016, Page 127

Saga - 2016, Page 127
 Við andlát Skarphéðins árið 1970 skipti kristín um starfs vett - vang og varði eftir það drjúgum hluta starfsævinnar við hönnun- arfræðslu, meðal annars við kennaraskólann. elísabet V. Ingvars - dóttir, sem er innanhússarkitekt og kennari, með meistarapróf í hönnunarsögu, skrifar undir lok bókarinnar hlýlega hugleiðingu um kynni sín af kristínu sem hún kallar „hugsjónakonu í hönnun- arfræðslu“ sem „kenndi nemendum sínum að horfa og taka eftir og hvatti þá til að tjá sig um það sem fyrir augu bar“ (bls. 201). Á þess- um vettvangi var kristín einnig á undan sinni samtíð og „farin að efla læsi nemenda sinna á umhverfið með vettvangsferðum, sam - ræðum um menningarviðburði og beinum tengslum við um hverf ið“ (bls. 201). Javier Sánchez Merina arkitekt er höfundur lokakafla bókarinn ar, sem heitir „Heimilið er annað og meira en húsbygging“, og veltir hann því fyrir sér hvernig heimilið lítur út frá hefðbundnu sjónar- horni karla í arkitektastétt. Hann notar þekkt tímamótarit eftir alþjóðlega hönnuði á borð við Le Corbusier til að skýra mál sitt. Umfjöllunin er um margt áhugaverð og veitir upplýsingar um bylt- ingarkenndar breytingar í húsnæðismálum á tímum módernistanna. kaflinn gefur einnig mynd af tíðarandanum á teiknistofunum á 20. öld: „Þær fáu teiknistofur sem buðu konum til samstarfs létu þær yfirleitt starfa í skugga karlmanna. Þetta ýtti undir goðsagnakennda ímynd arkitektsins sem karlhetju, einnar á ferð“ (bls. 221). Efnistök og samhengi Óhætt er að segja að verk kristínar hafi fallið í skuggann af vinnu karla, rétt eins og hönnun margra kvenna af hennar kynslóð. Það er ekki fyrr en á síðustu áratugum að sögulegt framlag kvenna til hönnunar hefur verið dregið fram í dagsljósið. Nöfn á borð við eileen Gray, Charlotte Perriand, Margarete Schütte-Lihotzky og Aino Aalto komu til að mynda hvergi fyrir í námsefninu þegar ég stundaði nám í innanhússarkitektúr í Þýskalandi í kringum 1990. Og það var ekki fyrr en á fimmtíu ára afmæli Félags húsgagna- og innanhússarkitekta árið 2005 sem ég heyrði fyrst um kristínu Guð - mundsdóttur og áttaði mig á því að Ísland ætti sinn fulltrúa meðal kvenkyns brautryðjenda í hönnun og húsagerð. Bókin sýnir að áhrif kristínar á þessum tíma voru margvísleg þótt nafn hennar birtist ekki alltaf á teikningum. Margar innrétt - fyrsti íslenski innanhússarkitektinn 125 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 125
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.