Saga


Saga - 2016, Síða 149

Saga - 2016, Síða 149
Ritgerðin skiptist í þrjá kafla: fræðilegan inngang, kafla um andóf innan vistarbandsins — þ.e. meðal vinnuhjúa — og kafla um andóf utan þess, sem birtist í tilvist lausamanna. Lykilrannsóknarspurning doktorsefnis er sett fram með frekar óformlegum hætti sem lýsing á viðfangsefninu, sem sé togstreita og valdaafstæður í íslenskum sveitum á öndverðri 19. öld (bls. 2– 3). en viðfangsefnið er afmarkað nánar með nokkrum spurningum tengd - um iðkun þessara valdaafstæðna: • Hvernig birtist togstreita á milli undirsáta og yfirboðara á tímum vistarskyldunnar í heimildum? • Gátu undirsátar á borð við vinnuhjú og lausamenn haft áhrif á félagslegt umhverfi sitt, og þá hvernig? • Með hvaða hætti gátu þeir skapað sér svigrúm til sjálfræðis innan þess umhverfis sem þeir bjuggu við? • Hvaða leiðir notfærðu undirsátar sér til að andæfa valdboði og yfirráðum yfirboðara sinna? • Hvaða afleiðingar hafði það bæði fyrir þá persónulega og fyrir sam- félagið í kringum þá? • Og hvað segir sú hegðun sem hér er til umfjöllunar um hlutskipti einstaklingsins í samfélaginu og gagnvart því? (bls. 4) Lykilhugtök eru skýr og vel skilgreind; undirsátar, valdaafstæður, atbeini, siðræn ögun og andóf. Meginniðurstaða rannsóknarinnar er sú að taumhald yfirboðara, sem fólst í framkvæmd laga, reglna og venja, hafi ekki einungis bitnað á undirsátum samfélagsins heldur hafi þeir einnig nýtt sér þær reglur og venjur í eigin hag. Andóf þeirra, viðbrögð og atbeini hafi þar með verið einn af áhrifaþátt- unum í mótun félagsgerðar samfélagsins á 19. öld sem ekki sé hægt að líta framhjá. yfirboðarar landsins hafi þó gert mikið til þess að hafa taumhald á vinnuhjúum og ekki síður lausamönnum en ekki haft árangur sem erfiði, einkum þegar tók að líða á 19. öldina. Mörg nýmæli er að finna í ritgerðinni og eru nokkur þeirra tekin til nánari umræðu hér. Fjallað er um stéttleysi vistarskyldunnar, vistaróþol, lausamenn og lausgangara, um húsmennsk - una og að lokum um flakk fólks milli þessara hópa. Vistarskylda og stéttleysi Vistarbandið, eða öllu heldur vistarskyldan eins og doktorsefni kallar ráðningarform vinnuhjúa á Íslandi á 19. öld, er lykilþáttur í rannsókninni. Og þótt vistarskyldan sé að formi til andstæða lausamennskunnar er hún nátengd henni, eins og vel er sýnt fram á í þessari ritgerð. Helst skortir á að vinnumennskan sé einnig tengd húsmennskunni. Vistarskyldan er bæði sett í samhengi við ráðningarform fyrri alda og 19. aldar samhengi, auk þess sem hún er skoðuð í ljósi laga og reglna í nágrannalöndunum. andmæli 147 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.