Saga


Saga - 2016, Page 160

Saga - 2016, Page 160
andæfir, hvort sem þeir eru göfugir eða lítilmótlegir, í versta falli glæpsam- legir og siðlausir. Hversdagsandóf „er því ekki eingöngu andstaða gegn lög- um eða normum heldur meðvituð og ómeðvituð sköpun annars konar val- kosta …“ (bls. 27). Undirsátar (e. the subaltern) Val eða notkun á hugtakinu undirsátar sem aðila valdaafstæðna er að mínu mati bæði vel til fundin og vel rökstudd. Það kemur að einhverju leyti í stað óljósari hugtaka eins og alþýða, almúgi o.s.frv. Orðið er liðugt í munni en mátulega fátítt í daglegu máli til að gera gagn. Það er samtímahugtak eins og doktorsefni bendir á (bls. 5–6), sprottið úr stigveldi þar sem afstæði ræðst af því hvar gripið er niður; bóndi er t.d. undir sýslumann settur en yfir vinnu hjúum. eins og doktorsefnið ræðir, með vísun í sagnfræðinginn Rosalind O‘Halon, hefur hugtakið undirsátar verið gagnrýnt fyrir að ýta undir tví- hyggjulega skiptingu í hópa: undirsáta og yfirboðara. Í þessu verki er hins vegar tekið mið af endurskoðaðri útgáfu undirsátafræða (e. subaltern studies) og hugtakinu undirsáti lýst sem „rýmishugtaki sem lýsi einstaklings- og tímabundnu ástandi innan marglaga og fljótandi valdakerfis“ (bls. 9). Meginniðurstaða rannsóknarinnar er sú að undirsátar samfélagsins hafi ekki einungis verið viðtakendur þess taumhalds yfirboðara sem fólst í fram- kvæmd laga, reglna og venja heldur hafi einnig nýtt sér það í eigin þágu. Andóf þeirra, viðbrögð og atbeini hafi þar með verið einn af áhrifaþáttunum í mótun félagsgerðar samfélagsins á 19. öld sem ekki sé hægt að líta framhjá. yfirboðarar landsins hafi þó gert mikið til þess að hafa taumhald á vinnuhjúum og ekki síður lausamönnum, en ekki haft árangur sem erfiði, allra síst þegar tók að líða á 19. öldina. Atbeini Óhætt er að segja að hugtakið atbeini (e. agency) sé, kannski ásamt iðkun (e. practice) áhrifamesta hugtak síðustu áratuga í mannvísindum. Í þeirri ritgerð sem hér er til umræðu má segja að atbeini sé inngreyptur í kenningar um valdaafstæður. Samspil þessara tveggja hugmynda virðist hringlaga og gagnkvæmt, ekki ólíkt hænunni og egginu. Hugmyndin um valdaafstæður dregur fram atbeina þess fólks sem gjarnan var litið á sem viðfang valds á sama tíma og rannsóknir á atbeina fólks byggja undir hugmyndina um að vald sé tvíhliða. Spurningar til doktorsefnis um undirsáta og atbeina hljóða svo: Þrátt fyrir það sem að framan er sagt vekur hugtak eins og undirsátar alltaf hugmyndir um andstæðupar tveggja hópa þar sem annar spilar sókn allan tímann en hinn vörn. er einhver leið að losna úr þeim ramma að annar hópurinn sé gerandi og hinn bregðist við? Og um leið að atbeini undirsáta sé alltaf einhvers konar viðbragð? andmæli158 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 158
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.