Saga


Saga - 2016, Page 175

Saga - 2016, Page 175
1883–1915, í brautryðjendaverki sínu Hvalveiðar við Ísland 1600–1939, og telur að þær hafi verið rúmlega ein og hálf milljón króna. Hann telur hins vegar að verðgildi hvalaafurðanna hafi verið um 40 milljónir króna. Það hefði verið fróðlegt ef Smári hefði farið betur ofan í þennan þátt eða að minnast kosti gert grein fyrir hugmyndum og mati Trausta. einnig hefði verið æskilegt ef ýmsir kostnaðarliðir, sem nefndir eru í bókinni, hefðu verið framreiknaðir til núvirðis lesendum til glöggvunar. Íslendingar höfðu þó ekki bara tekjur af hvalveiðunum heldur kynntust þeir sem þar unnu meðferð véla og verksmiðjuvinnu. Svo dæmi sé tekið lærðu vélstjórarnir á fyrstu íslensku togurunum, svo sem Coot, fræði sín í vélsmiðjum hvalstöðvanna. Myndefni bókarinnar er kapítuli út af fyrir sig. Án þess væri bókin ekki svipur hjá sjón því þær bæta ótrúlega miklu við frásögnina og eru ómetan- legar til að átta sig á starfsemi stöðvanna, einkum fyrir þá sem ekki eru inn- vígðir. Síðast enn ekki síst draga þær upp skemmtilega mynd af daglegu lífi fólksins í hvalstöðvunum við leik og störf. Það er fátt sem hægt er að finna að þessu riti. einna helst má nefna að nokkuð er um endurtekningar en í mörgum tilfellum verður ekki hjá þeim komist. Ég er þó ekki frá því að rækilegri ritstjórn hefði verið til bóta. Margt hefur vissulega verið skrifað um hvalstöðvarnar og starfsemi þeirra í tímans rás en það hefur allt verið meira og minna á víð og dreif, lítt aðgengilegt í bókarköflum, blöðum og tímaritum ef frá er talið áðurnefnt rit Trausta einarssonar. Afrek Smára er ekki síst í því fólgið að hafa uppi á öllu þessu efni, draga það saman á einn stað og gera það aðgengilegt, að ekki sé nú minnst á allar þær heimildir sem hann hefur haft uppi á í Noregi. Meðan verið var að vinna þennan ritdóm bárust höfundi þær fréttir að kristján Loftsson væri hættur stórhvalaveiðum hér við land, ekki vegna bar- áttu Grænfriðunga eða annarra náttúruverndarsinna heldur vegna við - skipta hindrana Japana. Það má því segja að haldist hafi í hendur endalok hvalveiða á Íslandsmiðum og útkoma þessarar bókar. Sjaldan hefur ein atvinnugrein verið kvödd með glæsilegri hætti. Smári Geirsson hefur unnið þarft verk með þessari bók, sem verður að teljast grundvallarrit um þennan næsta vanmetna þátt í íslensku atvinnulífi lengst af. Verkið er bæði honum og Sögufélagi til sóma. Guðmundur J. Guðmundsson ritdómar 173 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 173
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.