Saga


Saga - 2016, Side 176

Saga - 2016, Side 176
Bjarni F. einarsson, LANDNÁM OG LANDNÁMSFÓLk. SAGA AF BÆ OG BLÓTI. Skrudda. Reykjavík 2015. 477 bls. Myndir, heimilda- skrár, tilvísanaskrá. Fyrir rúmum tveimur áratugum sendi Bjarni F. einarsson fornleifafræðingur frá sér bók með titli sem mátti skilja þannig að hún fjallaði almennt um landnám Íslands; The Settlement of Iceland. A Critical Approach. Granastaðir and the Ecological Heritage (Göteborg. Gothenburgh University Department of Archaeology 1994; Reykjavík. Hið íslenska bókmenntafélag 1995). Hún reyndist að þremur fjórðu hlutum vera skýrsla um uppgröft á bæjarrústum í eyjafirði frá 10. öld. Í fyrra gaf Bjarni aftur út bók með aðaltitlinum Land - nám og landnámsfólk og orðið bær í eintölu í undirtitli og fór þar að vissu leyti eins að. Bókin fjallaði gróft til tekið að tveimur þriðju hlutum um uppgröft á fornum rústum bæjar sem er kallaður Hólmur austur í Hornafirði. Í þriðjungi bókarinnar er farið víða og þá stundum rætt um annað en land - nám eða landnámsfólk. Bókin skiptist í þrjá aðalhluta: 1. Baksvið rannsóknanna (bls. 17–152), 2. Bæjarstæðið í Hólmi (bls. 153–306) og 3. Blótstaðurinn (bls. 307–432). Í bak - sviðshlutanum er sagt frá aðdraganda rannsóknarinnar í Hólmi, rætt nokk - uð heimspekilega um nálgun hennar, sagt frá aðstæðum í Hólmi og fyrri rannsóknum þar og fjallað um aðrar fornminjar í Austur-Skaftafells sýslu, forngripi sem þar hafa fundist og staði sem tengjast þjóðsögum. Loks eru þrír undirkaflar um landnám Íslands, ritheimildir um það, siglingu til Íslands á víkingaöld og ástæður Íslandsferða. Í 2. hluta er rækileg skýrsla um uppgröft bæjarhúsa í Hólmi þar sem voru grafin upp átta hús og stór blettur utanhúss. Um gripi, sem fundust í rústun- um, er fjallað einkar rækilega á 53 blaðsíðum (bls. 239–291) og víða borið sam- an við sams konar gripi annars staðar. kafli um skipulag fornbæja (bls. 292– 306) fer sömuleiðis víða og snýst lítið um Hólm en setur hann þó í samhengi. Þá kemur að blótstaðnum svonefnda og lesandi er skyndilega staddur á fræðilegum orustuvelli. „kollegi nokkur kom einn sunnudaginn til að skoða Hólm og flaug til Reykjavíkur þá um kvöldið. Daginn eftir (13/9 1999) lét hann hafa eftir sér í hádegisfréttum á Rúv að jarðhýsið væri hefðbundið jarðhýsi … Um kvöldið hafði Stöð 2 svo viðtal við sama aðila og þar komu sömu sjónarmið fram … að trúlega væri þetta dálítil óskhyggja hjá forvígismanni rannsóknanna sem ylli þessari tilgátu um að staðurinn væri blótstaður.“ (bls. 309). „Hvíslað var um að jarðhýsið væri of lítið eða of venju legt til að geta verið blóthús og stundum heyrðist aðeins „af því bara“.“ (bls. 310). eftir nokkurra tuga blaðsíðna umfjöllun um blót almennt, samkvæmt ritheimildum og umfjöllun fræðimanna, og blót annars staðar á Norðurlöndum (bls. 315–349) kemur að því að höfundur tekur að skýra fyrir lesendum hvað hefur fundist á meintum blótstað í Hólmi. ritdómar174 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.