Saga

Eksemplar

Saga - 2016, Side 181

Saga - 2016, Side 181
kolum.“ — Annars staðar reynir höfundur að skýra hvernig þetta getur tengst helgihaldi. Alþekkt er að viðarkol finnist í kumlum, og var það líklega gert til „að hreinsa staðinn … Soðsteinarnir hafa haft svipað hlutverk …“ (bls. 427) — Hvað eigum við að láta okkur finnast um þetta? Hvernig afmarkar höfundur þá steina sem hann kallar soðsteina? Þeir voru eldsprungnir, segir hann. en á prýðilegri ljósmynd á bls. 352 eru hrúgur af þessum svokölluðu soðsteinum og sumir þeirra virðast ekki bera merki um að hafa verið í eldi. Getur verið að einhverjir aðstoðarmenn Bjarna hafi verið óþarflega dug - legir við að safna soðsteinum? 6. „Á hólnum var afar afmörkuð dreifing á hrájárni (blástursjárni) sem greinilega hafði verið kastað út um hliðið í hásuður.“ — Þetta á að sýna að járninu hafi verið fórnað, eins og kljásteinum sem þarna fundust líka (bls. 381). en ég hygg að það sé reynslan að ýmiss konar verðmæti finnist á ólíklegum stöðum við forna mannabústaði. Og er hægt að sjá að járninu hafi verið kastað í ákveðna átt? 7. „Stærð jarðhýsisins er svipuð og stærð elstu og minnstu kirkna landsins.“ — Athyglisvert, en allar íslenskar kirkjur sem höfundur tilfærir voru raunar talsvert stærri. kapellan í kapelluhrauni að vísu aðeins um fimmtungi stærri, og kirkja á Stóru-Seylu í Skagafirði fjórðungi stærri, en hinar allar meira en tvöfalt stærri (bls. 356 og 417–424). 8. „Jarðhýsið er eina jarðhýsið á Íslandi sem ekki er staðsett við bæ eða annan mannabústað …“ — Hvers vegna ætti það að eiga við blóthús fremur en annað? Mér finnst vanta mikið á að Hólmur sé „á góðu pari við þá blótstaði sem hafa orðið þekktir á Norðurlöndum á seinni árum …“ eins og Bjarni heldur fram (bls. 431). Á meintum blótstað fundust næstum eingöngu venjulegir hversdagsnytjahlutir, eins og járnklumpar, eldsláttusteinar, grýtubrot, kljá- steinar, brýni, slípisteinar og blýmet, en líka 15 perlur og níu skrautsteinar (bls. 386). Ég ímynda mér að þarna hafi búið sérvitur einfari, kannski sæmi- lega efnaður. Leit Bjarna að blóthúsi er engu að síður virðingarverð því ekkert kom- umst við áfram í rannsóknum nema einhverjir setji fram nýjar hugmyndir. en við, leiðinlegu úrtölumennirnir, erum nauðsynlegir líka því annars yrði leikurinn of auðveldur. Líka ber að nefna að texti Bjarna er skrifaður af sér- kennilegri frásagnargleði og fyrir bragðið er ánægjulegt að lesa hann, eins þótt maður geti ekki fallist á allt sem þar er haldið fram. Gunnar Karlsson ritdómar 179 Saga vor 2016.qxp_Saga haust 2004 - NOTA 17.5.2019 10:09 Page 179
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (2016)
https://timarit.is/issue/421352

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (2016)

Handlinger: