Gripla - 2021, Qupperneq 150
GRIPLA148
Kalinke, E. Marianne, og P. M. Mitchell. Bibliography of Old Norse–Icelandic
Romances. Islandica 44. Ithaca: Cornell University Press, 1985.
Loth, Agnete. „To blade af Adonias saga.“ Opuscula III, ritstj. Jón Helgason.
Bibliotheca Arnamagnæana 29. Kaupmannahöfn: Munksgaard, 1967, 194–97.
Marner, Astrid, og Gottskálk Jensson. „Seven pieces of Latin poetry: A study
in the mise-en-page and poetic style of medieval Icelandic-Latin verse.“ Res,
Artes et Religio: Essays in honour of Rudolf Simek, ritstj. Sabine Walther, Regina
Jucknies, Judith Meurer-Bongardt og Jens Eike Schnall. Leeds: Kismet, 2021,
385–414.
Ommundsen, Åslaug. „Traces of Latin Education in the Old Norse World.“
Intellectual Culture in Medieval Scandinavia, c. 1100–1350, ritstj. Stefka G.
Eriksen. Disputatio, 28. Turnhout: Brepols, 2016, 234–362.
Schlauch, Margaret. Romance in Iceland. London: Allen & Unwin, 1934.
Sverrir Tómasson. Formálar íslenskra sagnaritara á miðöldum: könnun lærðra rit-
hefða. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, Rit 33. Reykjavík: Stofnun Árna
Magnússonar, 1988.
– – –. „The fræðisaga of Adonias.“ Structure and Meaning in Old Norse Literature:
New Approaches to Textual Analysis and Literary Criticism, ritstj. John Lindow,
Lars Lönnroth og Gerd Wolfgang Weber. The Viking Collection 3. Odense:
Odense University Press, 1986, 378–93.
Thompson, Stith. Motif-index of folk-literature: a classification of narrative elements
in folktales, ballads, myths, fables, mediaeval romances, exempla, fabliaux, jest-books,
and local legends. Revised and enlarged edition. Bloomington: Indiana University
Press, 1955–58.
Zitzelsberger, Otto J. „Adonias saga.“ Medieval Scandinavia: An Encyclopedia,
ritstj. Phillip Pulsiano og Kirsten Wolf. New York: Garland, 1993, 2.
Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson. Íslensk stílfræði I. Reykjavík: Styrktar-
sjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, Háskóla Íslands, 1994.
Á G R I P
Tvær dæmisögur Esóps og latnesk skrifaravers í formála Adonias sögu og tengsl
þeirra við latínubrotin í Þjms frag 103, 104 og AM 732 b 4to
Efnisorð: Íslenskar miðaldabókmenntir, riddarasögur, Benediktsklaustur,
latínu menning á Íslandi, íslensk handrit, latnesk brot, dæmisögur Esóps,
skrifara vers
Í greininni eru tvær dæmisögur Esóps, sem endursagðar eru í formála Adonias
sögu, raktar til latnesks dæmisagnasafns í bundnu máli eftir óþekktan höfund sem
kallaður hefur verið Anonymus Neveleti (eða Romulus elegiacus), en brot úr þessu
kvæðasafni eru varðveitt á tveimur íslenskum tvíblöðungum (Þjms frag 103 og 104)
sem líklega eiga uppruna sinni í Benediktsklaustrunum á Norðurlandi. Höfundur