Gripla - 2021, Side 301
299
F R Æ Ð I R I T
Árni Heimir Ingólfsson. „Fimm „Ütlendsker Tonar“ í Rask 98.“ Gripla 23 (2012):
7–52.
Árni Heimir Ingólfsson. Tónlist liðinna alda. Íslensk handrit 1100–1800.
Reykjavík: Crymogea, 2019.
Bjarni Þorsteinsson. Íslenzk þjóðlög. Kaupmannahöfn: S.L. Møller, 1906–09.
Bonda, Jan Willem. De meerstemmige Nederlandse liederen van de vijftiende en
zestiende eeuw. Hilversum: Verloren, 1996.
Elders, Willem o.fl. „Clemens non Papa, Jacobus.“ The New Grove Dictionary of
Music and Musicians 6. Ritstj. Stanley Sadie. 2. útg. London: Macmillan, 2001,
28–29.
Gross, Anne Tatnall. „A Musicological Puzzle: Scrambled Editions of the Phalèse
“Livre septième” in Two London Libraries.“ Fontes Artis Musicae 40/4 (1993):
283–313.
Guðlaugur R. Guðmundsson. Skólalíf. Starf og siðir í latínuskólunum á Íslandi,
1552–1846. Reykjavík: IÐNÚ, 2000.
Jas, Eric, ritstj. Beyond Contemporary Fame. Reassessing the Art of Clemens non Papa
and Thomas Crecquillon. Turnhout: Brepols, 2005.
Jón Halldórsson. Skólameistarasögur. Reykjavík: Sögufélag, 1916–18.
Njáll Sigurðsson. „Söngkennsla í latínuskólum.“ Kristni á Íslandi, 3. bindi, ritstj.
Loftur Guttormsson. Reykjavík: Alþingi, 2000.
Schmidt-Beste, Thomas. „Clemens (non Papa).“ Die Musik in Geschichte und
Gegen wart. Allgemeine Encyclopädie der Musik, Personenteil 4, ritstj. Ludwig
Finscher, 2. útg. (Kassel: Bärenreiter-Verlag, 1994–2007), 1218–29.
Vanhulst, Henri. Catalogue des éditions de musique publiées à Louvain par Pierre
Phalèse et ses fils 1545–1578. Brussel: Palais des Académies, 1990.
Á G R I P
Enn einn „útlenskur tónn“ í Rask 98
Efnisorð: Tónlistarfræði, söngur, fjölröddun, Rask 98, Melódía, Jacobus Clemens
(non Papa)
Handritið Rask 98 eða Melódía, sem varðveitt er á Árnasafni í Kaupmannahöfn,
var ritað um 1660–70 og hefur að geyma 223 lög; skrifari bókarinnar er ókunnur.
Í yfirskrift á titilsíðu stendur að í handritinu séu „Nockrer Ütlendsker Tonar med
jislendskum skälldskap.“ Þar sem ekkert laganna í Rask 98 er eignað höfundi hefur
leitin að uppruna þeirra reynst æði tímafrek.
Í grein í Griplu árið 2012 rakti höfundur þessarar greinar uppruna fimm
„útlenskra tóna“ í Rask 98 og var það allnokkur viðbót við það sem vitað var um
söngforða og dreifingu laga á Íslandi á 16. og 17. öld. Nú hefur eitt lag til viðbótar
komið í leitirnar, fjórradda söngurinn Godt es mijn licht eftir flæmska tónskáldið
ENN EINN „ÚTLENSKUR TÓ NN“ Í RASK 98