Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 92

Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 92
SENDUM ÍBÚUM Í VOGUM BESTU ÓSKIR UM GLEÐILEG JÓL OG FARSÆLT NÝTT ÁR Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarf á árinu sem er að líða. JÓLAGJÖFINA FYRIR DÝRIN FÆRÐU HJÁ OKKUR KROSSMÓA - REYKJANESBÆ Gunnar Þór Ásgeirsson er keilari ársins 2021 Keflvíkingurinn Gunnar Þór Ásgeirsson, sem keppir fyrir ÍR í keilu, hefur heldur betur spilað sig upp sem einn besti keilari landsins. Hann varð í öðru sæti á Íslandsmóti ein- staklinga í ár og varð bæði Íslands- og bikar- meistari deildarliða með liði sínu, ÍR PLS. Gunnar Þór var fulltrúi Íslands á Evrópumóti landsmeistara þar sem hann náði þar stór- glæsilegum árangri og endaði í fimmta sæti, örfáum pinnum frá því að komast í úrslit mótsins. Er hann þriðji Íslendingurinn sem nær í efstu átta á því móti. Marika Katarina E. Lönnroth og Gunnar Þór Ásgeirsson eru keilarar ársins 2021 Efnilegur borðtennisspilari Hinn níu ára gamli Dawid May- Majewski í Borðtennisfélagi Reykjanesbæjar tók þátt í aldursflokkamóti hjá KR um síðustu helgi. Dawid gerði sér lítið fyrir og hafnaði í þriðja sæti í flokki yngri en tólf ára og fékk hann að launum bronsmedalíu. Þetta er þriðji verðlaunapeningurinn sem Dawid vinnur í mótum á árinu. Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum Jólalukka20216000 vinningar Jólalukka Víkurfrétta FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS Bobba í Nesfiski og allt um strand Jamestown 92 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.