Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 43

Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 43
Crème Brûlée ½ lítri rjómi ½ lítri mjólk 200 gr eggjarauður 200 gr sykur 2 stk vanillustangir Aðferð: Mjólk og rjómi soðið varlega upp ásamt vanillustöngum. Eggjarauðum og sykri er blandað saman í aðra skál. Vökvinn kældur örlítið niður og eggja- og sykurblönduna svo hellt varlega út í. Þetta er svo sigtað, sett í form og bakað í vatnsbaði á 98°C í 50 mínútur. Gott er að kæla eftirréttinn svo niður og að lokum er hrásykri stráð yfir og brennt aðeins undir grilli eða með sérstökum gas- brennara. Gamli góði Toblerone-ísinn 5 eggjarauður 1 heilt egg ½ lítri rjómi 1½ dl púðursykur 150 gr Toblerone (skorið í litla bita) Aðferð: Púðursykur og egg þeytt vel saman þar til það er orðið „flöffí“. Rjóminn er léttþeyttur. Öllu blandað mjög varlega saman ásamt Toblerone. Sett í fallegt kökuform og fryst. Gott að bera fram með jarða- berjum, sörum og blúndu- kökum. 1 msk karrí 3 msk olía Lítil dós kókosmjólk Smá biti ferskur engifer 2 hvítlauksgeirar ½ ferskur chili ½ rauð paprika ½ græn paprika 5 sm púrrulaukur 2 dl hvítvín ½ lítri rjómi 1 lítri vatn Fiskikraftur Kjúklingakraftur Cayennepipar Sjávarréttir sem þú vilt hafa í súpunni. Aðferð: Karrí hitað aðeins í olíu, allt grænmetið skorið í litla teninga, bætt út í og svitað. Hvítvíni bætt út í (má sleppa) og soðið aðeins niður, þá er kókosmjólkinni og rjómanum bætt út í. Smakkað til með fiski- og kjúklingakrafti og svo er gott að láta smá cayennepipar út í í restina. Gott er að þykkja súpuna örlítið. Sjávarréttir hitaðir aðeins og settir í súpuskál ásamt þeyttum rjóma með dilli. Súpunni hellt yfir. Gott að bera súpuna fram með nýbökuðu brauði, smjöri og jafnvel pestói. Rauðrófusalat 1 krukka rauðrófur 1 sellerístilkur ½ rauðlaukur 1 fersk, afhýdd pera 1 bolli valhnetur 1 bolli rúsínur Dressing: 4 msk majónes 2 msk sýrður rjómi 1 msk hunang ½ tsk engifer Smá salt og pipar Aðferð: Rauðrófur, perur, sellerí, rauð- laukur og valhnetur skorið í litla bita. Allt hráefni sett í skál og dressingunni blandað varlega saman við. Gott að gera þetta salat deg- inum áður og hræra reglulega í því. Sætkartöflusalat 2 sætar kartöflur 2 bökunarkartöflur 2 stilkar vorlaukur 1 epli Dressing: 500 ml majónes 2 msk sætt sinnep 1 msk Dijon sinnep 2 msk gúrku Relish 1 msk hunang Smá salt og pipar Aðferð: Kartöflurnar eru afhýddar og skornar í litla teninga. Veltið teningum upp úr smá olíu, salti og pipar. Látið á bökunarplötu og bakið á 150°C þar til kartöflurnar eru eldaðar (u.þ.b. 15–20 mín.) Kælið þær svo alveg niður. Blandið saman dressingunni og bætið út í smátt skornum vorlauk og epli. Síðan er dressingunni blandað varlega saman við kartöflu- teningana. Látið standa í allavega tvo klukkutíma til þess að salatið „brjóti“ sig. Hamborgarhryggur með beini, u.þ.b. 2 kg Gljái 100 gr púðursykur 2 msk Dijon sinnep 2 msk sætt sinnep 1 msk hunang Aðferð: Hitið ofninn í 120°C. Setjið hrygginn í steikarapott með u.þ.b. einum lítra af vatni. Eldað í tvo tíma og fimmtán mínútur. Geymið soðið fyrir sósuna. Gljáinn settur á hrygginn og eldað í u.þ.b. fimmtán mínútur til við- bótar, eða þar til gljáinn er farinn að brúnast. Kjöthitamælir á að sýna 68°C óháð eldunaraðferð. Villisveppasósa 100 gr sveppir 50 gr þurrkaðir villisveppir 100 gr smjör 1½ msk hveiti Soð af hryggnum ½ lítri rjómi 1 tsk púðursykur Salt og pipar Aðferð: Sveppirnir er steiktir upp úr smjörinu, hveitinu bætt út í og svo soðinu og rjóma. Smakkað til með salti og pipar ásamt púðursykri. Hamborgarhryggur með púðursykursgljáa – borið fram með sætkartöflusalati, rauðrófusalati og sykurpúðasalati. Hvítvínsbætt karrí- kókos sjávarréttasúpa Eftirréttur Aðalréttur Forréttur VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár // 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.