Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 16.12.2021, Blaðsíða 2
HREINSUM RIMLAGARDÍNUR OG MYRKVUNARGARDÍNUR NÁNARI UPPLÝSINGAR Á ALLTHREINT.IS ÓSKUM SUÐURNESJABÚUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝS ÁRS ÞÖKKUM SAMFYLGDINA Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA Um helgina bætist glæný og spennandi viðbót við Aðventu- garðinn í Reykjanesbæ þegar Aðventusvellið verður tekið í notkun en það verður staðsett í skrúðgarðinum í Keflavík. Þar gefst fjölskyldum einstakt tæki- færi til að upplifa saman gleði- legar stundir með hressandi úti- vist og hreyfingu. Til stendur að hafa svellið opið fyrir almenning frá laugardeginum 18. desember og fram í mars á næsta ári ef vel gengur. Það er Orkustöðin ehf. sem hefur tekið að sér reksturinn á svellinu í samstarfi við Reykja- nesbæ. Síðastliðið sumar fór fram hug- myndasöfnun á íbúavefnum Betri Reykjanesbær þar sem hugmyndin um ævintýralegt leiksvæði í skrúð- garðinum hlaut gott fylgi. Með til- komu skautasvellsins má segja að sú hugmynd sé að raungerast og nú verði dálitlu ævintýri bætt við Að- ventugarðinn. Skautasvellið er 200 fermetrar að stærð og er umhverfisvænt þar sem það þarfnast hvorki raforku né vatns en svellið samanstendur af sérhönnuðum plötum sem hafa sömu eiginleika og venjulegur ís. Þá er einnig minni slysahætta á þessu svelli þar sem það gefur aðeins eftir ólíkt hefðbundnum ís. Til stendur að skautasvellið verði opið fimmtudaga til sunnu- dags og þurfa gestir að bóka heim- sókn á vefsíðunni adventusvellid. is eða í sérstöku appi sem verður klárt innan tíðar og nánar er hægt að kynna sér á vefsíðunni. Hægt verður að fá lánaða skauta eða koma með sína eigin svo framarlega sem þeir eru ekki með tönn. Stök ferð á svellið í 50 mínútur kostar 800 krónur. Á vefnum verður einnig hægt að versla áskriftir að skautasvellinu og geta áskrifendur þá skautað eins oft og þeir vilja eigi þeir bókaðan tíma. Þarna er því komin hugmynd að upplagðri jólagjöf í jólapakkann. Mánaðará- skrift fyrir einn kostar kr. 2500 og fyrir fjölskylduna kr. 5000. Þess má geta að þeir sem kaupa áskrift skauta frítt í desember. Allar nánari upplýsingar verður að finna á vef- síðunni adventusvellid.is Nú er um að gera að taka þátt í ævintýrinu og hafa gaman saman á Aðventusvellinu.   Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Með þökk fyrir viðskiptin á liðnu ári. Bæjarins beztu Pylsur hafa opnað á tveimur stöðum á Suðurnesjum, í komusal Flugstöðvar Leifs Eiríks- sonar og í Orkustöðinni á Fitjum í Reykjanesbæ. Pylsuvagninn er gamalgróið fyrirtæki úr Reykjavík sem er búið að bjóða svöngum höfuðborgarbúum og nærsveita- mönnum upp á pylsur síðan 1937 „Reykjanesbær er öflugt bæjar- félag sem á bara eftir að stækka í framtíðinni með sterk tengsl við flugvallasvæðið og Reykjavík, og vonumst við til að Bæjarins beztu eigi eftir að vera ánægjuleg viðbót við matarflóru Suðurnesja,“ segir í tilkynningu frá Bæjarins beztu. Eins og sjá má annars staðar í blaðinu eru veglegt opnunartilboð frá Bæjarins bezstu. Bæjarins beztu Pylsur opna í Reykjanesbæ Aðventusvellið opnar í Aðventugarðinum Skautasvellið er 200 fermetrar að stærð og er umhverfisvænt þar sem það þarfnast hvorki raforku né vatns en svellið samanstendur af sérhönnuðum plötum sem hafa sömu eiginleika og venjulegur ís. Hér er unnið að uppsetningu á svellinu í vikunni. VF-mynd: Hilmar Bragi FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS Rétturinn Ljúengur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virka daga Þökkum viðskiptin á árinu Hlökkum til að elda ljúengan heimilismat í hádeginu fyrir Suðurnesjamenn árið 2022 Gleðileg jól 2 // VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.