Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 59

Víkurfréttir - 16.12.2021, Side 59
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða Sendum íbúum Grindavíkur okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár SI fjölskyldan afhenti á dögunum Krafti - félagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstand- endum 500.000 kr. Styrkurinn er veittur ár hvert í minningu um Sigga sem var sonur hjónanna Sigurðar Ingvarssonar og Kristínar Erlu Guðmundsdóttur. Sigurður Ingvarsson hefur í áratugi séð um jólaljósin í Útskála- kirkjugarði og gjald það sem greitt er fyrir ljósin fara í góð málefni. Sóley Björg Ingibergsdóttir kom fyrir hönd Krafts og tók við styrknum, en Sóley greindist ung með krabbamein. „Við höfum öll hrifist af jákvæðni hennar og dugnaði í þessu erfiða verkefni,“ sagði Jóna Sigurðardóttir þegar styrkurinn var afhentur. Styrkurinn frá SI fjölskyldunni afhentur. F.v.: Jóna Sigurðardóttir, Sigurður Ingvarsson, Sóley Björg Ingibergsdóttir, Kristín Erla Guðmundsdóttir og Guðlaug Sigurðardóttir. VF-mynd: Hilmar Bragi. tengigjald ljósa- krossa í garði til góðs málefnis REYKJANESBÆR ÓSKAR BÆJARBÚUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI Eigendur 240 ehf. / Harbourview hafa óskað eftir þróunarsamningi um uppbygginu smáhýsabyggðar við smábátahöfnina Grófinni Reykjanesbæ. Erindið hefur verið tekið fyrir í umhverfis- og skipulagsráði Reykjanesbæjar. Hugmyndin er að reisa 12 til 24 smáhýsi og leigja til ferðamanna. Lagður var fram samningur í ráðinu þar sem settir eru fram skilmálar um nýtingu, skipulag og framkvæmd. Umhverfis- og skipu- lagsráð samþykkir að gerður sé þróunarsamningur í samræmi við samningsdrög. Einnig þarf þróun svæðisins að vera í samráði við þróun Grófar 2 sem er í útboðsferli. Uppbygging smáhýsa við Gróf til skoðunar Smáhýsi sem leigð eru til ferðamanna við höfnina í Grindavík. VÍKurFrÉttir á suÐurNesJum Í 40 ár // 59

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.