Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 27

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 27
23 hefi lýst, bera engan sjerstakan kuldasvip. Allar tegundirn- ar lifa enn við Vesturland og af Nucula og Mya hittast ein- göngu þau afbrigði, sem algeng eru, þar sem sær eigi er mjög kaldur. Öðuskelin lifir eigi heldur í mjög köldum sjó, hittist t. d. hvorki við Orænland nje Spitsbergen, en um- hverfis alt ísland er hún algeng. Ofar kannaði jeg bakka Hvítár frá Hvernum neðan við Brúarreyki upp að Kláffossi. Par eru víða með ánni leir- bakkar með malarlögum ofan á; eru þeir víðast um og yfir 30 m. háir y. s, Víða hefir áin sópað sneiðum framan úr hinum fornu marbökkum og hlaðið upp lágum þrepum í staðinn af grjóti og möl, er hún hefir borið fram; má þar sjá margskonar afbrigði af bergtegundum, er áin hefir flutt framan úr dölunum. Engar fann jeg sædýraleifar í marbökkunum á þessari leið, nema á einum stað hrúðurkarla (Balanus balanoides) í leirbökkum spöl fyrir ofan Brúarreyki. Þar eru háir, bratt- ir bakkar við ána, er ná 30 —35 m. hátt y. s. Þar hafa lækir grafið djúpar grófir niður í hin fornu sjávarlög. Neðst er lagskiftur, talsvert sandblandinn leir með smáum steinvöl- um á strjáli; jókst sandurinn í leirnum, er ofar dró. Efst allþykk lög af heldur stórgerðri lábarinni möl og sandi. Hrúðurkarlarnir voru einkum ofan til í leirlögunum, og sátu þeir víða fastir á steinum í sömu stellingum, sem þeir hafa lifað; á einum litlum steini, er jeg flutti með heim, eru 23 heil eintök. Jeg kannaði eigi Hvítárdalinn fyrir framan Kláffoss; ætl- aði jeg mjer að gera það á norðurleið, en vegna tímaskorts varð jeg að hverfa frá því. Dalurinn er allur láglendur með- fram ánni. Fram að miðju eigi nema 35 — 40 m. y. s. og þaðan fram til hrauna eigi nema 50 — 60 m. y. s. Frá Kláf- fossi sá jeg áframhaldandi leirbakka með ánni fram á móts við Síðumúla, og síðar hefi jeg frjett, að sæskeljar hafi fund- ist í Ieirbökkum við ána niður frá Síðumúla. Samkvæmt frásögn Porvalds Thoroddsen eru 20 — 30 m. þykkir leirbakkar meðfram ánni bæði í Hvítársíðu og Hálsa- sveit og ofan á þeim þykk malarlög, er þykna þegar ofar dregur í dalinn, og efst í dalnum ganga hraun út á mel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.