Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 50

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 50
46 lendið við fjalllendið fyrir austan. Er stutt léið úr dalbotn- inum norður í Skorradal (ca. 5 km.). Neðan til í dalnum fram undir Eyrarfoss er láglendið með ánni eigi nema40 — 50 m. hátt y. s., og hefir það vafalaust alt legið undir sjó eftir jökultímann. Pað sýna hin fornu sjávarmörk í dalmynn- inu. Enda fann jeg lagskiftan leir í bökkum við ána, fram á móts við Hól og Hurðarbak. Innar er dalurinn 70 — 80 m. hár y. s. — Eru þar þrjú vötn í dalnum hvert fram af öðru, aðgreind af lágum eiðum, Eyrarvatn og Glammastaða- vatn 77 m. y. S; og inst Geitabergsvatn 79 m. y. S; Dalurinn þar fremra er því ekki hærri en svo, að hafið hefði átt að geta náð inn í dalbotn, er hafflöturinn náði til hinna efstu sjávarmarka, er jeg hef fundið í Borgarfirði, nema svo hafi verið, aó skriðjöklar hafi á þeim tíma geng- ið ofan í dalinn og girt fyrir innrás sjávarins. Hinu mikla hálendi austast í Skarðsheiði hallar öllu austur og suður að dalnum, og þaðan hefir ísrenslið leitað á jökultímanum ofan í dalinn. Pað er að vísu mikið um jökulminjar í dalnum, en engar háar jökulöldur girða fyrir dalinn þveran, er stemt gætu stigu hafsins inn í dalinn, eftir að skriðjöklar voru leystir úr dalnum. Malarhöftin milli vatnanna virðast mynduð af framburði Pveránna, er renna í dalinn. Grjótá, er kemur að norðan úr Grjótárdal í Skarðsheiði, hefir myndað grjóteyrar fyrir fram- an Eyrarvatn. Haftið milli þess og Glammastaðavatns er myndað af framburði úr Glammastaðaá og kvíslum, er í hana renna. Að sunnan heíir Kúvallará borið fram möl og myndað eyrar, er ganga alllangt norður í Glammastaðavatn, og eiðið fyrir framan Geitabergsvatn er myndað af fram- burði úr Pverá, er rennur niður hjá Geitabergi. Meðfram Glammastaðavatni að suðvestan eru malarþrep með talsvert núnu grjóti innan um, ca. 80 — 90 m. y. s.; vottar fyrir þeim inn undir Þverá og þrep er á líkri hæð hjá Geitabergi. Svipar þrepum þessum nokkuð til fornra mar- bakka, en eigi verður þó sagt með vissu, hvort þau eru af sæ mynduð, eða af árframburði í fersku vatni. Vegna tímaskorts gat jeg heidur ekki kannað rækilega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.