Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 62
58
r
Máfahlíð og Gröf Lundarreykjadal,
marbakkar . . •................
Hestur, malarkambar ....
Skorradalur, í dalsmynninu, mar-
makkar..............................
Skeljabrekka, núin möl og brim-
ÞreP................................
Grjóteyri, marbakkar.............
Hafnarfjall upp af Háu-melum,
malarþrep...........................
Skorrholtsmelar, lábarin möl í
melum...............................
Leirá, lábarin möl ..............
Sama stað, marbakkar ....
Geldingaá, marbakkar ....
Kúludalsá, malarþrep . . ca.
Kalastaðir, núin möl ... ca.
Saurbær, melar með lábarinni möl
Ferstikla, — — —»— —
Bláskeggsá, melar og malarþrep
75-80 m. y. s.
75-80 - - -
60-75 - - -
60 - - - v
60-70 - - -
65-70 - - -
75-80 (90?) - - -
80-90 - - -
60
60 - - -
70 - - -
80 - - -
60-65 - - -
70-75 - - -
65-70 - - -
Mælingar þessar sýna, að sjdvarmörk (einkum lábarin möl,
marbakkar og malarkambar) eru algeng á 70—80 m. hæð
y. s. bœði i Borgarfirði og norðanmegin Hvalfjarðar. Mar-
bakkar 80 m. hátt y. s. hittast svo víða og eru svo greini-
legir, að enginn vafi er á, að sjórinn um eitt skeið hefir náð
svo hátt upp, eða máske nokkru hærra, því að marbakkarnir
myndast að jafnaði nokkru neðar en sjávarmál, eins og áð-
ur er getið.
Sjávarminjar 80 m. hátt y. s. eru þó alls eigi saman hag-
andi umhverfis alt láglendið. Á ýmsum köflum eru þær al-
veg máðar burtu af vatnsrennsli og sumstaðar hefir grjót-
ruðningur runnið yfir þau. Greinilegastir eru marbakkar á
þessari hæð umhverfis múlann milli dalanna og sumstaðar
spöl inn eftir hlíðunum. — Peir eru þannig mjög greini-
legir og allvíðáttumiklir við mynni Örnólfsdals; framan við
múlann milli Hvítárdals og Reykjadals norðanvert við
Deildartungu, umhverfis Kroppsmúla og við mynni Flóka-