Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 100

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 100
96 myndast hafa í Saurbæ, þegar særinn náði þar til efstu sjávarmarka (ca. 80 m. y; s.), síðast á jökultímanum. Verið getur að skeljalög með jökultoddu (Portlandia arc- tica) og öðrum einkennistegundum Norður íshafsins, kunni að iinnast við frekari rannsóknir á þessu svæði eða annar- staðar við Faxaflóa; væri þeirra þá helst að vænta utanvert við láglendin í undirlögum marbakkanna. En takist það eigi, verður það helst til skýringar, að Portlandia arctica og fylgi- tegundir hennar hafi verið útdauðar í innanverðum Faxaflóa, er særinn, seinast á jökultímanum, tók að hækka yfir nú- verandi fjörumál, en í Breiðafirði hafi hún eigi dáið út fyr en all-iöngu síðar, þegar særinn var stiginn mun hærra en nú. — Nú á tímum liggur Faxaflói betur við hlýjum haf- straumum sunnan úr höfum en Breiðifjörður, og sædýralíf þar ber suðrænni svip en í Breiðafirði. Svo mun og hafa verið fyr á tímum. Er því all sennilegt, að íshafs-skeljar, eins og jökultoddan, hafi fyr dáið út í Faxaflóa en í fjörðunum við Breiðafjörð. Væri því hugsanlegt, að lögin með Sipho toga- tns við Langasand, og önnur svipuð lög þar í nágrenninu, væru mynduð um líkt leyti og PortlandiaAögm í Saurbæ við Oilsfjörð. — En fullnaðarúrskurður um þetta atriði verður að bíða þess, að fornskeljalögin verði rækilega könn- uð víðar við Faxaflóa. Pess er getið hjer á undan (bls. 82 — 83), að í efri lögum ýmsra marbakkanna í Borgarfirði, hafi fundist skeltegundir af suðlægum uppruna (Zirphœa crispaia, Cyprina islandica, Mytiius modiolus, Anomia squamula, Littorina rudis etc.), er munu hafa þróast í heldur hlýjum sjó við svipuð lífsskil- yrði og nú eru við Vesturströnd íslands. Eru allar líkur til, að skeljalög þessi hafi myndast um það leyti er sjávarborö stóð 40—50 m. hœrrá en nú, eða rjett á eftir, þegar sær var tekinn að lækka frá þessum mörkum. í Breiðafirði hafa fundist samsvarandi skeljalög við Laxá í Flvammsfirði, ca. 35 m. hátt yfir sjávarmál. Fiafa lög þau myndast, er sœr var i lœkkun og sjávarborð stóð 40—50 m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.