Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 96

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 96
92 þessi átt að myndast við sjávarhæð að mitista kosti 50 — 60 m. hærri en nú er, þar eð þessi Sipho-leirlög við Langasand liggia 1 — 10 m. fyrir ofan sjávarmál. 2. Síðar hafa jöklar horfið af láglendunum inn í Borgar- firði og hopað upp til dalanna. Hefir þá hjeraðið jafnóðum hulist sæ, og sjávarborð hafist til efstu sjávarmarka, er liggja 80—100 m. hærra en núverandi sjávarmál (8. mynd, 2.). Um það ieyti, eða rjett á undan, hafa skriðjöklar að líkindum náð út í mynni ýmsra dalanna í Borgarfirði og ekið þar saman jökulruðningi í öldur og hóla (Fosstúnsmelar í mynni Lundareykjadals, melhólar utan við mynni Hvítárdals norð- ur af Deildartungu o. fl.). Skömmu síðar hafa þó skriðjökl- ar þessir horfið úr dölunum, svo sjór hefir náð að móta brimklif og mynda marbakka á þessari hæð, að minsta kosti í dölunum utanverðum. Á þessu skeiði hafa sjávarlög án efa víða myndast á lág- lendi Borgarfjarðar; en eigi er auðvelt að greina þau frá öðrum sjávarlögum marbakkanna, er síðar hafa myndast. Hin malarbornu undirlög leirbakkanna í sumum marbökk- unum þar á láglendinu (t. d. við Þverá móti Neðranesi) eru ef til vill mynduð sfðla á þéssu hækkunar skeiði. Skeljaleif- ar, er í þeim finnast, bera vott um svipaðan sjávarhita og nú er ráðandi við norður- eða austurströnd íslands (Astarte Banksii, var. striata). En hafi sær í annað sinn gengið hjer á land og hækkað upp að 40 — 50 m. hæðarmörkunum (8. mynd 4.), er hugsanlegt að skeljaleifar þessar sjeu leifar frá því hækkunarskeiði sjávar (sjá 4. grein hjer á eftir). 3. Eftir það tók sjórinn að lœkka frá efstu sjávarmörkum; hve langt niður á bóginn sjávarborð hefir sigið í þeirri lotu, verður eigi sagt með vissu. En nokkrar líkur virðast vera til þess, að sjávarborð hafi þá lækkað til muna niður fyrir 40 — 50 m. hæð yfir núverandi sjávarmál (sjá 8. mynd, 3.). Skeljaleifar, er með vissu megi heimfæra til þessa skeiðs, eru enn eígi kunnar. 4. Pví næst hefir særinn að líkindum hækkað aftur upp að 40 — 50 m. hæðarmörkunum og hefir um langt skeið hald- ið þeirri stöðu og markað glögg fjöruborð viða um hjeraðið á pessari hœð (sjá 8. mynd, 4,). — Ef til vill hafa skeljalögin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.