Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 57

Rit (Vísindafélag Íslendinga) - 01.06.1923, Blaðsíða 57
53 ar (t. d. ein skelin: L. 47,5; H. 34), og eftri endinn skástýfður (var. uddevallensis). Aðeins í neðri lögunum. Saxicava rugosa (Rataskel), 9 sk. brotnar (L. 30 — 40) fremur þykkar. í neðra leirlaginu. Neptunea despecta (Hafkóngur), 1 brot af allstóru eintaki. I neðra leirlaginu. Balanus sp., 3 eintök og nokkur brot. Austanvert við túnið í Gröf eru bakkarnir enn hærri (30 m. y. s.) Þar er efst 1—2 þykt sandlag þakið grassverði; undir því tekur við: 1. Sandblandin malarlög. 2. Sandblandinn leir. 3. Sandborin malarlög og í þeim steinar alt að lh m. í þvermál. 4. Leir dálítið grýttur. í honum skeljaleifar (Pecten, Mya og Saxicava). 5. Undirlagið jökulnúnar klappir. Er jarðlagaröðin hjer hin sama og á fyrri staðnum, en leirlögin eru hjer nokkru sandbornari og meira í þeim af möl. Það sem sjerstaklega er eftirtektarvert við lög þessi er: að leirlögin deilast i tvent og eru aðgreind aj millilagi aj möl, sandi og steinum. Liggur nærri að ætla, að sær hafi lækkað milli þess að leirlögin mynduðust og að millilagið sje myndað á grunnsævi. Skeljarnar í neðra leirlaginu (4) virðast samsvarandi skelja- leifunum í leirlögunum i Heynesbökkum og við Langasand, einkennistegundirnar hinar sömu (Pecten, Saxicava og Mya). Á öllum þessum stöðum bera skeljarnar vott um, að lögin sjeu mynduð í köldum sæ (hin stóru og þykku eintök af Saxicava, Mya og Pecten og auk þess Sipho togatus og Astarte Banksii, var. Warhami). Efra leirlagið í bökkunum hjá Gröf er líklega myndað í hlýrri sæ, því að gluggaskelin, sem jeg fann í laginu, lifir eigi fyrir norðan þau svæði, er Golfstraumurinn nær að verma einhvern tíma ársins. Fyrir innan Galtavíkur lækkar ströndin með sjónum; ganga þar hallandi klappir niður að Hvalfirði, en þunn lög af lá- barinni möl og sandi ofan á og sumstaðar graslendi og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Rit (Vísindafélag Íslendinga)

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit (Vísindafélag Íslendinga)
https://timarit.is/publication/1735

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.